Ekkert fær Boston hraðlestina stöðvað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2022 15:31 Jayson Tatum er ein helsta ástæða þess að Boston liðið er nær óstöðvandi þessa dagana. Ezra Shaw/Getty Images Boston Celtics er án efa besta lið NBA deildarinnar i körfubolta um þessar mundir. Liðið vann þægilegan sextán stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 100-116, og er til alls líklegt. Sem stendur er Boston með 80 prósent sigurhlutfall en liðið hefur unnið 20 af 25 leikjum sínum til þessa. Boston lenti í vandræðum í Kanada en frábær þriðji leikhluti sneri leiknum þeim í hag á endanum vann liðið sannfærandi sigur, lokatölur 100-116. Að venju voru það Jayson Tatum og Jaylen Brown sem fóru fyrir sínum mönnum. Tatum skorðai 31 stig og tók 12 fráköst á meðan Brown skoraði 22 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Hjá Toronto var Pascal Siakam stigahæstur með 29 stig. Hann tók einnig 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Jayson Tatum's 31-point double-double fueled the @celtics as they became the first team to 20 wins this season! #BleedGreen @jaytatum0: 31 PTS, 12 REB, 5 3PM pic.twitter.com/XrYICk2s7d— NBA (@NBA) December 6, 2022 Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Dallas Mavericks vann 19 stiga sigur á Phoenix Suns, 130-111. Slóveninn skoraði 33 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 6 fráköst í öruggum sigri Dallas sem hefur nú unnið 12 af 23 leikjum sínum á leiktíðinni. Dončić hefur nú skorað 30 stig eða meira í 17 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni. Deandre Ayton var stigahæstur í liði Suns með 20 stig á meðan stórstjarnan Devin Booker skoraði aðeins 11 stig. 33 PTS | 6 REB | 8 AST | 2 BLK @luka7doncic dropped yet another 30-piece as he led the @dallasmavs to the win in a rematch of last szn's Western Conference Semis! #MFFL pic.twitter.com/X6YT9raqBK— NBA (@NBA) December 6, 2022 Booker var ekki eina stjarna deildarinnar sem átti erfitt uppdráttar í nótt en Stephen Curry var langt frá sínu besta þegar meistaralið Golden State Warriors tapaði fyrir Indiana Pacers, 104-112. Cirry skoraði aðeins 12 stig þrátt fyrir að spila 38 mínútur. Klay Thompson var hins vegar stigahæstur í liði Stríðsmannanna með 28 stig og Jordan Poole kom þar á eftir með 23 stig. Í sigurliðinu var nýliðinn Andrew Nembard stigahæstur með 31 stig. Hann gaf einnig 13 stoðsendingar. 31 PTS | 8 REB | 13 AST | 5 3PM @AndrewNembhard dropped career-highs across the board as he led the @Pacers to the W! #NBARooks | #BoomBaby pic.twitter.com/urvUeTTOVQ— NBA (@NBA) December 6, 2022 Önnur úrslit Houston Rockets 132-123 Philadelphia 76ersMemphis Grizzlies 101-93 Miami Heat Atlanta Hawks 114-121 Oklahoma City Thunder Orlando Magic 102-109 Milwaukee Bucks Charlotte Hornets 117-119 Los Angeles Clippers The updated NBA Standings For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/CY4qdUul06— NBA (@NBA) December 6, 2022 Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ 6. desember 2022 07:00 „Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. 5. desember 2022 18:00 Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. 5. desember 2022 23:01 Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6. desember 2022 08:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Sjá meira
Boston lenti í vandræðum í Kanada en frábær þriðji leikhluti sneri leiknum þeim í hag á endanum vann liðið sannfærandi sigur, lokatölur 100-116. Að venju voru það Jayson Tatum og Jaylen Brown sem fóru fyrir sínum mönnum. Tatum skorðai 31 stig og tók 12 fráköst á meðan Brown skoraði 22 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Hjá Toronto var Pascal Siakam stigahæstur með 29 stig. Hann tók einnig 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Jayson Tatum's 31-point double-double fueled the @celtics as they became the first team to 20 wins this season! #BleedGreen @jaytatum0: 31 PTS, 12 REB, 5 3PM pic.twitter.com/XrYICk2s7d— NBA (@NBA) December 6, 2022 Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Dallas Mavericks vann 19 stiga sigur á Phoenix Suns, 130-111. Slóveninn skoraði 33 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 6 fráköst í öruggum sigri Dallas sem hefur nú unnið 12 af 23 leikjum sínum á leiktíðinni. Dončić hefur nú skorað 30 stig eða meira í 17 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni. Deandre Ayton var stigahæstur í liði Suns með 20 stig á meðan stórstjarnan Devin Booker skoraði aðeins 11 stig. 33 PTS | 6 REB | 8 AST | 2 BLK @luka7doncic dropped yet another 30-piece as he led the @dallasmavs to the win in a rematch of last szn's Western Conference Semis! #MFFL pic.twitter.com/X6YT9raqBK— NBA (@NBA) December 6, 2022 Booker var ekki eina stjarna deildarinnar sem átti erfitt uppdráttar í nótt en Stephen Curry var langt frá sínu besta þegar meistaralið Golden State Warriors tapaði fyrir Indiana Pacers, 104-112. Cirry skoraði aðeins 12 stig þrátt fyrir að spila 38 mínútur. Klay Thompson var hins vegar stigahæstur í liði Stríðsmannanna með 28 stig og Jordan Poole kom þar á eftir með 23 stig. Í sigurliðinu var nýliðinn Andrew Nembard stigahæstur með 31 stig. Hann gaf einnig 13 stoðsendingar. 31 PTS | 8 REB | 13 AST | 5 3PM @AndrewNembhard dropped career-highs across the board as he led the @Pacers to the W! #NBARooks | #BoomBaby pic.twitter.com/urvUeTTOVQ— NBA (@NBA) December 6, 2022 Önnur úrslit Houston Rockets 132-123 Philadelphia 76ersMemphis Grizzlies 101-93 Miami Heat Atlanta Hawks 114-121 Oklahoma City Thunder Orlando Magic 102-109 Milwaukee Bucks Charlotte Hornets 117-119 Los Angeles Clippers The updated NBA Standings For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/CY4qdUul06— NBA (@NBA) December 6, 2022
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ 6. desember 2022 07:00 „Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. 5. desember 2022 18:00 Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. 5. desember 2022 23:01 Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6. desember 2022 08:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Sjá meira
„Þetta er bara Jokić og ekki neitt fyrir mér“ Körfuboltaspekúlantinn Tómas Steindórsson hefur enga trú á að Denver Nuggets geti gert atlögu að meistaratitli NBA deildarinnar í körfubolta. Hann segir að liðið sé einfaldlega Nikola Jokić „og ekki neitt.“ 6. desember 2022 07:00
„Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. 5. desember 2022 18:00
Davis gefur Lakers von Los Angeles Lakers er farið að láta sig dreyma um að komast í úrslitakeppnina í NBA deildinni í körfubolta. Ástæðan þar á bakvið er einföld, Anthony Davis. 5. desember 2022 23:01
Nike slítur samstarfinu vegna hegðunar Irving Nike hefur slitið samningi sínum við körfuboltamanninn Kyrie Irving úr Brooklyn Nets einum mánuði eftir að hann auglýsti heimildamynd sem inniheldur gyðingahatur á samfélagsmiðlum. 6. desember 2022 08:30