Van Gaal endanlega hættur í fótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 22:32 Van Gaal veifar áhorfendum í síðasta skipti. AP Photo/Thanassis Stavrakis Louis Van Gaal er hættur sem þjálfari hollenska landsliðsins og í fótbolta yfir höfuð. Þetta staðfesti hann eftir súrt tap Hollands gegn Argentínu í 8-liða úrslitum HM sem fer fram í Katar. Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla. Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Sjá meira
Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla.
Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Sjá meira