Vilja Guardiola eða Ancelotti í stjórastólinn Valur Páll Eiríksson skrifar 12. desember 2022 16:31 Pep Guardiola og Carlo Ancelotti eru efstir á óskalista brasilíska knattspyrnusambandsins. Samsett/Getty Brasilíska knattspyrnusambandið er með háleit markmið í þjálfaraleit sinni eftir afsögn Tite í kjölfar vonbrigða liðsins á HM. Brasilía þótti, að venju, á meðal þeirra líklegri til árangurs á mótinu í Katar en féll úr leik í 8-liða úrslitum fyrir Króatíu eftir vítakeppni. Þjálfarinn Tite sagði starfi sínu lausu í vikunni eftir að liðið féll úr leik. Brasilíska knattspyrnusambandið leitar nú arftaka Tite og er Josep Guardiola, stjóri Manchester City, sagður efstur á blaði. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistarana og óljóst hversu mikinn áhuga hann hefur á að breyta til. Carlo Ancelotti er einnig orðaður við stöðuna og segir í spænskum fjölmiðlum að hann útiloki ekki að breyta til eftir yfirstandandi leiktíð. Ancelotti er þjálfari Real Madrid og stýrði liðinu til sigurs í bæði spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Ef marka má fregnir í fjölmiðlum er hann opinn fyrir tækifærinu að stýra Brasilíu en myndi þá ekki taka við fyrr en næsta sumar, þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Ef annar þeirra Guardiola eða Ancelotti myndi taka við landsliðinu yrði viðkomandi aðeins fjórði útlendingurinn til að stýra brasilíska landsliðinu, og sá fyrsti frá 1965. Úrúgvæinn Ramón Platero var landsliðsþjálfari 1924, Portúgalinn Joreca árið 1944 og Argentínumaðurinn Filpo Núnez árið 1965. Enginn þeirra entist lengi í starfi. Pep Guardiola is seemingly in demand pic.twitter.com/qkyMTMuXhb— Mirror Football (@MirrorFootball) December 12, 2022 Brasilía Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Brasilía þótti, að venju, á meðal þeirra líklegri til árangurs á mótinu í Katar en féll úr leik í 8-liða úrslitum fyrir Króatíu eftir vítakeppni. Þjálfarinn Tite sagði starfi sínu lausu í vikunni eftir að liðið féll úr leik. Brasilíska knattspyrnusambandið leitar nú arftaka Tite og er Josep Guardiola, stjóri Manchester City, sagður efstur á blaði. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistarana og óljóst hversu mikinn áhuga hann hefur á að breyta til. Carlo Ancelotti er einnig orðaður við stöðuna og segir í spænskum fjölmiðlum að hann útiloki ekki að breyta til eftir yfirstandandi leiktíð. Ancelotti er þjálfari Real Madrid og stýrði liðinu til sigurs í bæði spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Ef marka má fregnir í fjölmiðlum er hann opinn fyrir tækifærinu að stýra Brasilíu en myndi þá ekki taka við fyrr en næsta sumar, þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Ef annar þeirra Guardiola eða Ancelotti myndi taka við landsliðinu yrði viðkomandi aðeins fjórði útlendingurinn til að stýra brasilíska landsliðinu, og sá fyrsti frá 1965. Úrúgvæinn Ramón Platero var landsliðsþjálfari 1924, Portúgalinn Joreca árið 1944 og Argentínumaðurinn Filpo Núnez árið 1965. Enginn þeirra entist lengi í starfi. Pep Guardiola is seemingly in demand pic.twitter.com/qkyMTMuXhb— Mirror Football (@MirrorFootball) December 12, 2022
Brasilía Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira