Viðar Örn skoraði þegar Atromitos féll úr leik | Öruggt hjá Herði Björgvini Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 19:30 Viðar Örn skoraði í kvöld en það dugði skammt. Twitter@atromitos1923 Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos gegn stórliði Olympiacos í grísku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Skömmu áður höfðu Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos flogið áfram. Atromito var alltaf að fara eiga erfitt kvöld og lenti liðið snemma undir. Pep Biel, fyrrverandi framherji FC Kaupmannahafnar, kom Olympiacos yfir en Viðar Örn jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Stefndi í markaleik ef marka mátti upphaf leiksisn en fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik og staðan jöfn 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Brasilíski bakvörðurinn Marcelo kom Olympiacos yfir eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik og eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Youssef El Arabi bætti þriðja marki heimaliðsins við og Marcelo bætti við öðru marki sínu til að fullkomna sigurinn, lokatölur 4-1 og Íslendingalið Atromitos er fallið úr leik. Viðar Örn var tekinn af velli á 68. mínútu en Samúel Kári Friðjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Atromitos. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson sat á bekknum hjá Olympiacos. .#Panathinaikos #PAOFC2022_23 #PAOVOL #GreekCup pic.twitter.com/ykyYDiHx7A— Panathinaikos F.C. (@paofc_) December 15, 2022 Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í miðverði þegar Panathinaikos vann öruggan 3-0 sigur á Volos í kvöld. Hörður Björgvin og félagar hafa verið frábærir það sem af er leiktíð og virðast svo gott sem ósigrandi. Fótbolti Gríski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Atromito var alltaf að fara eiga erfitt kvöld og lenti liðið snemma undir. Pep Biel, fyrrverandi framherji FC Kaupmannahafnar, kom Olympiacos yfir en Viðar Örn jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Stefndi í markaleik ef marka mátti upphaf leiksisn en fleiri urðu mörkin þó ekki í fyrri hálfleik og staðan jöfn 1-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Brasilíski bakvörðurinn Marcelo kom Olympiacos yfir eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik og eftir það var aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Youssef El Arabi bætti þriðja marki heimaliðsins við og Marcelo bætti við öðru marki sínu til að fullkomna sigurinn, lokatölur 4-1 og Íslendingalið Atromitos er fallið úr leik. Viðar Örn var tekinn af velli á 68. mínútu en Samúel Kári Friðjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Atromitos. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson sat á bekknum hjá Olympiacos. .#Panathinaikos #PAOFC2022_23 #PAOVOL #GreekCup pic.twitter.com/ykyYDiHx7A— Panathinaikos F.C. (@paofc_) December 15, 2022 Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í miðverði þegar Panathinaikos vann öruggan 3-0 sigur á Volos í kvöld. Hörður Björgvin og félagar hafa verið frábærir það sem af er leiktíð og virðast svo gott sem ósigrandi.
Fótbolti Gríski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira