Þrír miðjumenn orðaðir við Liverpool en fyrir svimháar upphæðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 09:30 Jude Bellingham, leikmaður Englands, steinhissa á ákvörðun dómara á HM í fótbolta í Katar. AP/Frank Augstein Liverpool þarf að styrkja miðjuna hjá sér og það helst i gær. Þrír leikmenn sem spiluðu vel á HM í Katar eru orðaðir við enska úrvalsdeildarfélagið. Það verður allt annað en ódýrt fyrir Liverpool að kaupa öfluga leikmenn inn á miðjuna. Þeir sem hafa helst verið orðaðir við liðið eru hinn nítján ára gamli Jude Bellingham og hinn 21 árs gamli Enzo Fernández. El valor de mercado de Bellingham y Enzo Fernández crece gracias a su explosión en Qatar @pepegilvernet https://t.co/2i8vJe6AJD— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) December 15, 2022 Spænska blaðið Mundo Deportivo segir að Borussia Dortmund vilji fá 150 milljónir evra fyrir Bellingham og að Benfica selji Fernandez varla fyrir minna en 100 miljónir evra. Báðir þessir ungu leikmann hafa hækkað verðmiða sinn svakalega með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu þar sem Fernandez mun spila úrslitaleik með Argentínu á sunnudaginn. Þörfin er mikil inn á miðju Liverpool og þessir tveir eru sannarlega framtíðarmenn sem hafa þegar sannað sig á stóra sviðinu. Þriðji miðjumaðurinn sem hefur verið sterklega orðaður við Liverpool er marokkíski miðjumaðurinn Sofyan Amrabat. Blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio, sem sérhæfir sig í félagsskiptum leikmanna, segir að Amrabat og umboðsmaður hans hafi verið í sambandi við Liverpool. Di Marzio segir líka að Portúgalinn Joao Félix, sem er orðaður við Arsenal og Manchester United, vilji helst komast itl franska liðsins Paris Saint-Germain. Þá er því haldið fram að Manchester City hafi mikinn áhuga á að kaupa hinn 21 árs gamla Bukayo Saka frá Arsenal auk þess að reyna að stela Jude Bellingham fyrir framan nefið á Liverpool mönnum. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Það verður allt annað en ódýrt fyrir Liverpool að kaupa öfluga leikmenn inn á miðjuna. Þeir sem hafa helst verið orðaðir við liðið eru hinn nítján ára gamli Jude Bellingham og hinn 21 árs gamli Enzo Fernández. El valor de mercado de Bellingham y Enzo Fernández crece gracias a su explosión en Qatar @pepegilvernet https://t.co/2i8vJe6AJD— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) December 15, 2022 Spænska blaðið Mundo Deportivo segir að Borussia Dortmund vilji fá 150 milljónir evra fyrir Bellingham og að Benfica selji Fernandez varla fyrir minna en 100 miljónir evra. Báðir þessir ungu leikmann hafa hækkað verðmiða sinn svakalega með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu þar sem Fernandez mun spila úrslitaleik með Argentínu á sunnudaginn. Þörfin er mikil inn á miðju Liverpool og þessir tveir eru sannarlega framtíðarmenn sem hafa þegar sannað sig á stóra sviðinu. Þriðji miðjumaðurinn sem hefur verið sterklega orðaður við Liverpool er marokkíski miðjumaðurinn Sofyan Amrabat. Blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio, sem sérhæfir sig í félagsskiptum leikmanna, segir að Amrabat og umboðsmaður hans hafi verið í sambandi við Liverpool. Di Marzio segir líka að Portúgalinn Joao Félix, sem er orðaður við Arsenal og Manchester United, vilji helst komast itl franska liðsins Paris Saint-Germain. Þá er því haldið fram að Manchester City hafi mikinn áhuga á að kaupa hinn 21 árs gamla Bukayo Saka frá Arsenal auk þess að reyna að stela Jude Bellingham fyrir framan nefið á Liverpool mönnum.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira