Afmælisbarnið Anderson flaug í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. desember 2022 23:31 Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Luke Walker/Getty Images Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, var meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílkuasti í kvöld. Hann vann góðan 3-1 sigur gegn Madars Razma á 52 ára afmælisdaginn sinn. Í raun er ekki hægt að segja að sigur Anderson hafi verið mjög öruggur, því ekkert af settunum fjórum sem spiluð voru unnust með meira en eins leggs mun. Anderson hafði betur í fyrsta setti, 3-2, áður en Razma vann annað settið, einnig 3-2. Anderson vann svo bæði þriðja og fjórða sett með sama mun og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum þar sem hann mætir annað hvort Chris Dobey eða Martijn Kleermaker. "This is every dart player's dream just to stand on this stage."Birthday boy Gary Anderson discusses his love affair with the Ally Pally after booking his place in round three at the World Championship... pic.twitter.com/jIRcPWv4yD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2022 Þá vann teknóhundurinn Dirk van Duijvenbode 3-2 sigur gegn Karel Sedlacek í hörkuleik fyrr í kvöld og þungarokkarinn Ryan Searle hafði betur gegn Adam Gawlas, 3-0. Úrslit kvöldsins Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies Pílukast Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Í raun er ekki hægt að segja að sigur Anderson hafi verið mjög öruggur, því ekkert af settunum fjórum sem spiluð voru unnust með meira en eins leggs mun. Anderson hafði betur í fyrsta setti, 3-2, áður en Razma vann annað settið, einnig 3-2. Anderson vann svo bæði þriðja og fjórða sett með sama mun og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum þar sem hann mætir annað hvort Chris Dobey eða Martijn Kleermaker. "This is every dart player's dream just to stand on this stage."Birthday boy Gary Anderson discusses his love affair with the Ally Pally after booking his place in round three at the World Championship... pic.twitter.com/jIRcPWv4yD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2022 Þá vann teknóhundurinn Dirk van Duijvenbode 3-2 sigur gegn Karel Sedlacek í hörkuleik fyrr í kvöld og þungarokkarinn Ryan Searle hafði betur gegn Adam Gawlas, 3-0. Úrslit kvöldsins Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies
Krzysztof Ratajski 3-1 Danny Jansen Ryan Searle 3-0 Adam Gawlas Mensur Suljovic 3-0 Mike De Decker Dirk van Dujvenbode 3-2 Karel Sedlacek Gary Anderson 3-1 Madars Razma James Wade 2-3 Jim Williams Luke Humphries 3-2 Florian Hempel Vincent van der Voort 3-0 Cameron Menzies
Pílukast Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti