Chelsea á eftir enn einum miðverðinum Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 18:00 Benoît Badiashile spilar með AS Monaco í frönsku úrvalsdeildinni Vísir/Getty Chelsea er á höttunum eftir Frakkanum Benoît Badiashile sem er miðvörður og leikur með AS Monaco. Ef marka má Fabrizio Romano er kaupverðið milli 35-40 milljónir evra og mun Chelsea kaupa hann í janúar. Chelsea hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og í september gerði Chelsea þjálfarabreytingu þar sem Thomas Tuchel var rekinn og Graham Potter tók við félaginu og gerði fimm ára samning. Í sumarglugganum verslaði Chelsea þrjá miðverði þá Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Wesley Fofana sem var gerður að einum dýrasta varnarmanni allra tíma. Ef kaupin á Benoît Badiashile myndu ganga í gegn yrði hann fjórði miðvörðurinn sem Chelsea myndi næla sér í á tímabilinu. More on Benoît Badiashile deal. Talks are well advanced also on player side as French centre back is open to join Chelsea in January, long term deal has been discussed. 🚨🔵 #CFCChelsea are working to get deal sealed with AS Monaco as soon as possible. pic.twitter.com/zH5MmEgiEn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Fabrizio Romano segir að viðræður milli Chelsea og AS Monaco séu í gangi og Chelsea vill ganga frá kaupunum sem allra fyrst. Kaupverðið yrði á milli 35-40 milljónir punda. Chelsea mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30 á morgun. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Chelsea hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og í september gerði Chelsea þjálfarabreytingu þar sem Thomas Tuchel var rekinn og Graham Potter tók við félaginu og gerði fimm ára samning. Í sumarglugganum verslaði Chelsea þrjá miðverði þá Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Wesley Fofana sem var gerður að einum dýrasta varnarmanni allra tíma. Ef kaupin á Benoît Badiashile myndu ganga í gegn yrði hann fjórði miðvörðurinn sem Chelsea myndi næla sér í á tímabilinu. More on Benoît Badiashile deal. Talks are well advanced also on player side as French centre back is open to join Chelsea in January, long term deal has been discussed. 🚨🔵 #CFCChelsea are working to get deal sealed with AS Monaco as soon as possible. pic.twitter.com/zH5MmEgiEn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Fabrizio Romano segir að viðræður milli Chelsea og AS Monaco séu í gangi og Chelsea vill ganga frá kaupunum sem allra fyrst. Kaupverðið yrði á milli 35-40 milljónir punda. Chelsea mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30 á morgun.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira