Karlalið Vals lið ársins Ingvi Þór Sæmundsson og Hjörtur Leó Guðjónsson skrifa 29. desember 2022 20:41 Karlalið Vals er lið ársins. Vísir/Hulda Margrét Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Valsmenn unnu þrefalt á síðasta tímabili; urðu deildar-, bikar- og Íslandsmeistarar. Þeir töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þeir unnu Meistarakeppni HSÍ í byrjun þessa tímabils og hafa unnið sjö titla í röð. Þá gerði Valur það gott í Evrópudeildinni. Valur fékk 111 atkvæði í kjörinu, 26 stigum meira en karlalandsliðið í handbolta sem endaði í 6. sæti á EM í janúar og vann níu af tólf leikjum sínum á árinu. Í 3. sæti í kjörinu varð kvennalandsliðið í fótbolta sem tapaði ekki leik á EM í Englandi í sumar. Lið ársins 2022 – stigin 1.Valur, meistaraflokkur karla í handbolta – 111 2.Íslenska karlalandsliðið í handbolta – 85 3.Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta – 19 4.Valur, meistaraflokkur kvenna í fótbolta – 16 Breiðablik, meistaraflokkur karla í fótbolta – 16 6. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta – 14 7.Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum – 11 8.Njarðvík, meistaraflokkur kvenna í körfubolta – 7 Alls tók 31 íþróttafréttamaður þátt í kjörinu og valdi hver og einn bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, 2. sæti þrjú stig og það þriðja eitt stig. Íþróttamaður ársins Valur Tengdar fréttir Þórir þjálfari ársins annað árið í röð Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2022 20:36 Guðrún Arnardóttir tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Frjálsíþróttakonan Guðrún Arnardóttir var í kvöld tekin inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Guðrún er 24. manneskjan sem tekin er inn í höllina. 29. desember 2022 20:26 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Valsmenn unnu þrefalt á síðasta tímabili; urðu deildar-, bikar- og Íslandsmeistarar. Þeir töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þeir unnu Meistarakeppni HSÍ í byrjun þessa tímabils og hafa unnið sjö titla í röð. Þá gerði Valur það gott í Evrópudeildinni. Valur fékk 111 atkvæði í kjörinu, 26 stigum meira en karlalandsliðið í handbolta sem endaði í 6. sæti á EM í janúar og vann níu af tólf leikjum sínum á árinu. Í 3. sæti í kjörinu varð kvennalandsliðið í fótbolta sem tapaði ekki leik á EM í Englandi í sumar. Lið ársins 2022 – stigin 1.Valur, meistaraflokkur karla í handbolta – 111 2.Íslenska karlalandsliðið í handbolta – 85 3.Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta – 19 4.Valur, meistaraflokkur kvenna í fótbolta – 16 Breiðablik, meistaraflokkur karla í fótbolta – 16 6. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta – 14 7.Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum – 11 8.Njarðvík, meistaraflokkur kvenna í körfubolta – 7 Alls tók 31 íþróttafréttamaður þátt í kjörinu og valdi hver og einn bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, 2. sæti þrjú stig og það þriðja eitt stig.
Lið ársins 2022 – stigin 1.Valur, meistaraflokkur karla í handbolta – 111 2.Íslenska karlalandsliðið í handbolta – 85 3.Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta – 19 4.Valur, meistaraflokkur kvenna í fótbolta – 16 Breiðablik, meistaraflokkur karla í fótbolta – 16 6. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta – 14 7.Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum – 11 8.Njarðvík, meistaraflokkur kvenna í körfubolta – 7
Íþróttamaður ársins Valur Tengdar fréttir Þórir þjálfari ársins annað árið í röð Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2022 20:36 Guðrún Arnardóttir tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Frjálsíþróttakonan Guðrún Arnardóttir var í kvöld tekin inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Guðrún er 24. manneskjan sem tekin er inn í höllina. 29. desember 2022 20:26 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Þórir þjálfari ársins annað árið í röð Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2022 20:36
Guðrún Arnardóttir tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Frjálsíþróttakonan Guðrún Arnardóttir var í kvöld tekin inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Guðrún er 24. manneskjan sem tekin er inn í höllina. 29. desember 2022 20:26