Kötturinn þinn skilur þig ekki! Og þú ekki hann! Jóhann Hlíðar Harðarson skrifar 1. janúar 2023 15:01 Þessi köttur virðist hissa á þessu öllu saman. Getty Images Kettir gera skýran greinarmun á því hvort eigandi þeirra er að tala við þá eða annað fólk. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Og þeir mjálma eiginlega aldrei nema þegar þeir eru að svara fólki sem talar við þá. Nýhafið ár er ár kattarins í Víetnam. Við þekkjum þetta öll. Kattafólkið segir okkur hvað kötturinn vill út frá nokkrum hjáróma mjálmum. Það eru hins vegar meiri líkur en minni á því að kattafólkið hafi ekki hugmynd um hvað kötturinn vill. Mjálmar nær eingöngu til að eiga samskipti við fólk Í rannsókn sem háskólinn í Mílanó á Ítalíu stóð fyrir var kannað hversu vel fólk gæti borið kennsl á hvað kettir vildu út frá mjálmi; spilaðar voru upptökur þar sem svangur köttur bíður eftir mat, þar sem manneskja lætur vel að ketti og þar sem köttur er hræddur í óþekktu umhverfi. Þátttakendum gekk heilt yfir mjög illa að greina á milli mjálmanna, og gilti þá einu hvort í hlut áttu kattaeigendur eða ekki. Mjálmið er reyndar nokkuð sem kötturinn notar eiginlega eingöngu í samskiptum við mannfólkið. Hann notar það í undantekningatilfellum við sína eigin líka, aðallega þegar hann er að leita maka eða merkja sér svæði. Talið er að þetta sé aðferð hans til að svara mannfólkinu þegar hann sér fólk beina tali sínu að sér, án þess að hann viti endilega hvað verið sé að segja við hann. Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem birt var á vísindavefnum Springer sýna að kettir gera sér grein fyrir því hvort verið sé að tala við þá eða við aðra manneskju. En bara þegar eigandinn talar. Ef einhver annar en eigandi þeirra talar í návist þeirra hafa þeir ekki hugmynd um hvort verið sé að tala við þá. Kötturinn ræður yfir ótrúlega mörgum hljóðum Annars er mjálm bara eitt af mörgum hljóðum sem kötturinn gefur frá sér. Engin kjötæta gefur frá sér eins fjölbreytt hljóð en talið er að kötturinn ráði yfir meira en 20 mismunandi hljóðum. Önnur rannsókn leiddi greinilega í ljós að kettir finna samstundis á sér hvort manneskja er kattavinur eður ei. Sé óvildarmaður katta í nágrenninu forðar kötturinn sér hið snarasta. Dýr Kettir Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Fleiri fréttir Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Sjá meira
Við þekkjum þetta öll. Kattafólkið segir okkur hvað kötturinn vill út frá nokkrum hjáróma mjálmum. Það eru hins vegar meiri líkur en minni á því að kattafólkið hafi ekki hugmynd um hvað kötturinn vill. Mjálmar nær eingöngu til að eiga samskipti við fólk Í rannsókn sem háskólinn í Mílanó á Ítalíu stóð fyrir var kannað hversu vel fólk gæti borið kennsl á hvað kettir vildu út frá mjálmi; spilaðar voru upptökur þar sem svangur köttur bíður eftir mat, þar sem manneskja lætur vel að ketti og þar sem köttur er hræddur í óþekktu umhverfi. Þátttakendum gekk heilt yfir mjög illa að greina á milli mjálmanna, og gilti þá einu hvort í hlut áttu kattaeigendur eða ekki. Mjálmið er reyndar nokkuð sem kötturinn notar eiginlega eingöngu í samskiptum við mannfólkið. Hann notar það í undantekningatilfellum við sína eigin líka, aðallega þegar hann er að leita maka eða merkja sér svæði. Talið er að þetta sé aðferð hans til að svara mannfólkinu þegar hann sér fólk beina tali sínu að sér, án þess að hann viti endilega hvað verið sé að segja við hann. Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem birt var á vísindavefnum Springer sýna að kettir gera sér grein fyrir því hvort verið sé að tala við þá eða við aðra manneskju. En bara þegar eigandinn talar. Ef einhver annar en eigandi þeirra talar í návist þeirra hafa þeir ekki hugmynd um hvort verið sé að tala við þá. Kötturinn ræður yfir ótrúlega mörgum hljóðum Annars er mjálm bara eitt af mörgum hljóðum sem kötturinn gefur frá sér. Engin kjötæta gefur frá sér eins fjölbreytt hljóð en talið er að kötturinn ráði yfir meira en 20 mismunandi hljóðum. Önnur rannsókn leiddi greinilega í ljós að kettir finna samstundis á sér hvort manneskja er kattavinur eður ei. Sé óvildarmaður katta í nágrenninu forðar kötturinn sér hið snarasta.
Dýr Kettir Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Fleiri fréttir Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Sjá meira