Chelsea hefur eytt næstum því 62 milljörðum í varnarmenn og markverði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 13:30 Benoit Badiashile þegar hann var kynntur sem leikmaður Chelsea í gær. Getty/Darren Walsh Varnarleikur Chelsea ætti að vera sá besti í ensku úrvalsdeildinni ef marka þær fjárhæðir sem forráðamenn félagsins hafa eytt undanfarin ár í leikmenn sem spila þeim megin á vellinum. Nú síðast keypti Chelsea franska miðvörðinn Benoit Badiashile frá Mónakó. Benoit Badiashile er aðeins 21 árs gamall en hefur engu að síður spilað í frönsku deildinni í fjögur og hálft tímabil og samtals 106 leiki. Hann gerði sjö ára og hálfs árs samning við Lundúnaliðið eða til ársins 2030. Chelsea borgar um 35 milljónir punda fyrir þennan stórefnilega varnarmann sem er farinn að banka á landsliðsdyrnar hjá Frökkum. Það gera um sex milljarðar íslenskra króna. Þessi kaup þýða að Chelsea hefur nú eytt samtals 355,6 milljónum punda í markmenn eða varnarmenn frá sumrinu 2018. Við erum að tala um næstum því 62 milljarða íslenskra króna. Þetta er svo há tala þótt að þeir hafi líka fengið Thiago Silva á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain. Stærstu kaupin á þessum tíma er á markverðinum Kepa Arrizabalaga frá Athletic Bilbao (72 milljónir punda), bakverðinum Ben Chilwell frá Leicester City (50 milljónir punda), miðverðinum Kalidou Koulibaly frá Napoli (33 milljónir punda), bakverðinum Marc Cucurella frá Brighton & Hove Albion (62 milljónir punda) og varnarmanninum Wesley Fofana frá Leicester City (70 milljónir punda). View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Nú síðast keypti Chelsea franska miðvörðinn Benoit Badiashile frá Mónakó. Benoit Badiashile er aðeins 21 árs gamall en hefur engu að síður spilað í frönsku deildinni í fjögur og hálft tímabil og samtals 106 leiki. Hann gerði sjö ára og hálfs árs samning við Lundúnaliðið eða til ársins 2030. Chelsea borgar um 35 milljónir punda fyrir þennan stórefnilega varnarmann sem er farinn að banka á landsliðsdyrnar hjá Frökkum. Það gera um sex milljarðar íslenskra króna. Þessi kaup þýða að Chelsea hefur nú eytt samtals 355,6 milljónum punda í markmenn eða varnarmenn frá sumrinu 2018. Við erum að tala um næstum því 62 milljarða íslenskra króna. Þetta er svo há tala þótt að þeir hafi líka fengið Thiago Silva á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain. Stærstu kaupin á þessum tíma er á markverðinum Kepa Arrizabalaga frá Athletic Bilbao (72 milljónir punda), bakverðinum Ben Chilwell frá Leicester City (50 milljónir punda), miðverðinum Kalidou Koulibaly frá Napoli (33 milljónir punda), bakverðinum Marc Cucurella frá Brighton & Hove Albion (62 milljónir punda) og varnarmanninum Wesley Fofana frá Leicester City (70 milljónir punda). View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira