Kevin Durant meiddist á hné Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 12:30 Kevin Durant ofg félagar í Brooklyn Nets hafa verið á mikilli sigurgöngu síðustu vikur. Getty/Michael Reaves Kevin Durant fer í myndatöku í dag eftir að hafa meiðst á hné í sigurleik Brooklyn Nets á Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Durant meiddist á hægra hné þegar 1:05 voru eftir af þriðja leikhlutanum. Hann fer væntanlega í segulómun í dag. An MRI has been scheduled for Monday to find out how long K.D. will miss https://t.co/BliVoRHA9j— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 9, 2023 Jimmy Butler, leikmaður Miami, datt aftur á bak á hné Durant. Durant lá niðri um dágóða stund en hélt svo áfram leik. Durant hélt hins vegar áfram að nudda hnéð og var tekinn af velli þegar Brooklyn Nets tók leikhlé þrjátíu sekúndum síðar. „Ég var þarna rétt hjá þessu og svona atvik eru óhugnanleg,“ sagði Kyrie Irving, liðsfélagi Durant hjá Brooklyn Nets. The Nets say that Kevin Durant is OUT for the remainder of Nets-Heat due to a right knee injury after Jimmy Butler fell on his knee on this play.Prayers up to KD pic.twitter.com/v0PPP9Hfe1— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 9, 2023 „Ég er þakklátur fyrir allan tímann sem hann hefur eytt í líkamsræktarsalnum og með því er líkaminn hans klár í margt og gat bjargað honum frá einhverju enn verra,“ sagði Irving sem sagðist vera bjartsýnn á það að meiðslin væru ekki alvarleg. Nets liðið hefur unnið átján af síðustu tuttugu leikjum sínum eða síðan að Kyrie Irving kom aftur inn í liðið. Durant er með 30,0 stig, 6,8 fráköst og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili. Durant hefur áður meiðst á hné en hann missti af einum og hálfum mánuði í byrjun árs í fyrra eftir að hafa meiðst á hné. Án Durant í fyrra þá tapaði Brooklyn liðið 17 af 22 leik sínum þar á meðal ellefu leikjum í röð. Re: Kevin Durant: When Butler falls into KD, it loads his knee with a valgus force. This mechanism of injury stresses the medial collateral ligament (MCL). Durant has endured two other MCL sprains in the opposite knee. He missed 19 games in 2016-17 and 21 games in 2021-22.— Jeff Stotts (@InStreetClothes) January 9, 2023 NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Durant meiddist á hægra hné þegar 1:05 voru eftir af þriðja leikhlutanum. Hann fer væntanlega í segulómun í dag. An MRI has been scheduled for Monday to find out how long K.D. will miss https://t.co/BliVoRHA9j— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 9, 2023 Jimmy Butler, leikmaður Miami, datt aftur á bak á hné Durant. Durant lá niðri um dágóða stund en hélt svo áfram leik. Durant hélt hins vegar áfram að nudda hnéð og var tekinn af velli þegar Brooklyn Nets tók leikhlé þrjátíu sekúndum síðar. „Ég var þarna rétt hjá þessu og svona atvik eru óhugnanleg,“ sagði Kyrie Irving, liðsfélagi Durant hjá Brooklyn Nets. The Nets say that Kevin Durant is OUT for the remainder of Nets-Heat due to a right knee injury after Jimmy Butler fell on his knee on this play.Prayers up to KD pic.twitter.com/v0PPP9Hfe1— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) January 9, 2023 „Ég er þakklátur fyrir allan tímann sem hann hefur eytt í líkamsræktarsalnum og með því er líkaminn hans klár í margt og gat bjargað honum frá einhverju enn verra,“ sagði Irving sem sagðist vera bjartsýnn á það að meiðslin væru ekki alvarleg. Nets liðið hefur unnið átján af síðustu tuttugu leikjum sínum eða síðan að Kyrie Irving kom aftur inn í liðið. Durant er með 30,0 stig, 6,8 fráköst og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili. Durant hefur áður meiðst á hné en hann missti af einum og hálfum mánuði í byrjun árs í fyrra eftir að hafa meiðst á hné. Án Durant í fyrra þá tapaði Brooklyn liðið 17 af 22 leik sínum þar á meðal ellefu leikjum í röð. Re: Kevin Durant: When Butler falls into KD, it loads his knee with a valgus force. This mechanism of injury stresses the medial collateral ligament (MCL). Durant has endured two other MCL sprains in the opposite knee. He missed 19 games in 2016-17 and 21 games in 2021-22.— Jeff Stotts (@InStreetClothes) January 9, 2023
NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum