Rekinn klukkutímum eftir að hafa unnið leikinn sem hann „mátti ekki“ vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 16:30 Lovie Smith stýrði liði Houston Texans í síðasta sinn í sigri á Indianapolis Colts í gær. AP/Darron Cummings Houston Texans vann dramatískan 32-31 sigur á Indianapolis Colts í lokaleik NFL tímabilsins í gær en þjálfarinn var engu að síður rekinn aðeins nokkrum klukkutímum eftir leikinn. Lovie Smith vann nefnilega leikinn sem hann mátti helst ekki vinna. The #Texans have fired coach Lovie Smith, per me and @MikeGarafolo. Another one-and-done in Houston. pic.twitter.com/1Ld7PxCGUq— Ian Rapoport (@RapSheet) January 9, 2023 Sigurinn í gær þýðir að Houston Texans fær ekki fyrsta valrétt í nýliðavalinu í vor en hann fór yfir til Chicago Bears liðsins eftir þessi úrslit. Liðið með lakasta árangurinn á leiktíðinni fær að velja fyrst í nýliðavalinu. Lovie Smith on the ramifications that a win against the Colts could do towards the No. 1 overall pick. I like this answer fwiw. pic.twitter.com/ofrZRfxp58— DJ Bien-Aime (@Djbienaime) January 2, 2023 Chicago tapaði sínum leik og datt niður í þetta „eftirsótta“ neðsta sæti. Texans endaði tímabilið ágætlega og hafði bitið frá sér í fjórum af síðustu fimm leikjum. The Houston Texans have fired Lovie Smith after 1 year. Using 2 Black Head Coaches to tank and then firing them after 1 year shouldn t sit right with anyone.— Robert Griffin III (@RGIII) January 9, 2023 Texans vann samt aðeins þrjá leiki á leiktíðinni og annað árið í röð þarf þjálfari liðsins að taka pokann sinn eftir tímabilið. David Culley var rekinn í janúar í fyrra en Lovie Smitt hafði verið varnarþjálfari og aðstoðarþjálfari hans. Eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan þá voru margir mjög ósáttir með framgöngu Houston Texans. Hiring Lovie Smith to an extremely untalented Texans team was only done to save face, checklist the Rooney rule, and erase the racial accusations it faced less than a year ago. And to fire him less than a year into rebuilding its franchise shows they are full of crap. Crazy!— Fred Taylor (@FredTaylorMade) January 9, 2023 NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Lovie Smith vann nefnilega leikinn sem hann mátti helst ekki vinna. The #Texans have fired coach Lovie Smith, per me and @MikeGarafolo. Another one-and-done in Houston. pic.twitter.com/1Ld7PxCGUq— Ian Rapoport (@RapSheet) January 9, 2023 Sigurinn í gær þýðir að Houston Texans fær ekki fyrsta valrétt í nýliðavalinu í vor en hann fór yfir til Chicago Bears liðsins eftir þessi úrslit. Liðið með lakasta árangurinn á leiktíðinni fær að velja fyrst í nýliðavalinu. Lovie Smith on the ramifications that a win against the Colts could do towards the No. 1 overall pick. I like this answer fwiw. pic.twitter.com/ofrZRfxp58— DJ Bien-Aime (@Djbienaime) January 2, 2023 Chicago tapaði sínum leik og datt niður í þetta „eftirsótta“ neðsta sæti. Texans endaði tímabilið ágætlega og hafði bitið frá sér í fjórum af síðustu fimm leikjum. The Houston Texans have fired Lovie Smith after 1 year. Using 2 Black Head Coaches to tank and then firing them after 1 year shouldn t sit right with anyone.— Robert Griffin III (@RGIII) January 9, 2023 Texans vann samt aðeins þrjá leiki á leiktíðinni og annað árið í röð þarf þjálfari liðsins að taka pokann sinn eftir tímabilið. David Culley var rekinn í janúar í fyrra en Lovie Smitt hafði verið varnarþjálfari og aðstoðarþjálfari hans. Eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan þá voru margir mjög ósáttir með framgöngu Houston Texans. Hiring Lovie Smith to an extremely untalented Texans team was only done to save face, checklist the Rooney rule, and erase the racial accusations it faced less than a year ago. And to fire him less than a year into rebuilding its franchise shows they are full of crap. Crazy!— Fred Taylor (@FredTaylorMade) January 9, 2023
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira