Nei eða Já: „Verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. janúar 2023 09:01 Los Angeles Lakers myndi gera umspil NBA deildarinnar enn meira spennandi en það virðist nú þegar ætla að verða. Lachlan Cunningham/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort Memphis Grizzlies ætti að gera eitthvað á leikmannamarkaðnum, hversu gott umspilið verður, hversu góður Nikola Jokić er að senda boltann og hvort Anthony Edwards á bjartari framtíð en LaMelo Ball. Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já: Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já:
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
„Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45