Bolt varð fyrir barðinu á svindlara og tapaði hundruðum milljóna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 11:31 Usain Bolt varð fyrir miklu áfalli þegar hann skoðaði reikninginn sinn í síðustu viku. Getty/Alex Davidson Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt varð fyrir barðinu á mjög óheiðarlegum fjárfesti sem virðist hafa komist yfir margar milljónir Bandaríkjadala. Jamaica Gleaner segir frá þessum slæmu fréttum af peningamálum eins besta frjálsíþróttamanns sögunnar. A probe has been launched into millions of dollars reportedly missing from an account belonging to sprint legend Usain Bolt at Jamaican investment firm Stocks and Securities Limited (SSL), the sport star's manager Nugent Walker confirms. SSL has reportedly called in the police. pic.twitter.com/8oLj7M7onR— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) January 12, 2023 Bolt tók eftir óvenjulegri stöðu á fjárfestingareikningum sínum í síðustu viku og í ljós kom að nokkrar milljónir Bandaríkjadala voru horfnar af reikningnum. Fjármálaeftirlit Jamaíka hefur nú hafið rannsókn á fyrirtækinu sem ber ábyrgð á umsjón með reikningi Bolt. Fyrirtækið sem um ræðir er Stocks and Securities Limited eða SSL. Umboðsmaður Bolt, Nugent Walker, staðfesti fréttirnar við blaðamann Jamaica Gleaner. #Gravitas | Millions of dollars have gone missing from the eight-time Olympic champion, Usain Bolt's investment account. Who handles money for sports stars and actors, and why do they end up in turmoil?@MollyGambhir tells you moreWatch more: https://t.co/AXC5qRuO3J pic.twitter.com/XJxyairVhQ— WION (@WIONews) January 13, 2023 Samkvæmt fyrstu fréttum virðist svo vera að einn starfsmaður fyrirtækisins hafi tekið út pening af reikningi Bolt og það engar smá upphæðir. Usain Bolt setti skóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið árið 2017. Hann vann átta Ólympíugull á sínum ferli og varð ellefu sinnum heimsmeistari. Heimsmet hans í hundrað metra hlaupi, 9,58 sekúndur í Berlin 2009, stendur enn þá í dag. Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag Sjá meira
Jamaica Gleaner segir frá þessum slæmu fréttum af peningamálum eins besta frjálsíþróttamanns sögunnar. A probe has been launched into millions of dollars reportedly missing from an account belonging to sprint legend Usain Bolt at Jamaican investment firm Stocks and Securities Limited (SSL), the sport star's manager Nugent Walker confirms. SSL has reportedly called in the police. pic.twitter.com/8oLj7M7onR— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) January 12, 2023 Bolt tók eftir óvenjulegri stöðu á fjárfestingareikningum sínum í síðustu viku og í ljós kom að nokkrar milljónir Bandaríkjadala voru horfnar af reikningnum. Fjármálaeftirlit Jamaíka hefur nú hafið rannsókn á fyrirtækinu sem ber ábyrgð á umsjón með reikningi Bolt. Fyrirtækið sem um ræðir er Stocks and Securities Limited eða SSL. Umboðsmaður Bolt, Nugent Walker, staðfesti fréttirnar við blaðamann Jamaica Gleaner. #Gravitas | Millions of dollars have gone missing from the eight-time Olympic champion, Usain Bolt's investment account. Who handles money for sports stars and actors, and why do they end up in turmoil?@MollyGambhir tells you moreWatch more: https://t.co/AXC5qRuO3J pic.twitter.com/XJxyairVhQ— WION (@WIONews) January 13, 2023 Samkvæmt fyrstu fréttum virðist svo vera að einn starfsmaður fyrirtækisins hafi tekið út pening af reikningi Bolt og það engar smá upphæðir. Usain Bolt setti skóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið árið 2017. Hann vann átta Ólympíugull á sínum ferli og varð ellefu sinnum heimsmeistari. Heimsmet hans í hundrað metra hlaupi, 9,58 sekúndur í Berlin 2009, stendur enn þá í dag.
Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag Sjá meira