Greiðir 370 milljónir króna vegna miða á fótboltaleik Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2023 08:31 Cristiano Ronaldo lætur ljós sitt skína með nýja liðinu sínu í dag. Getty/Yasser Bakhsh Sádi-arabíski fasteignamógúllinn Mushref Al-Ghamdi hefur greitt andvirði 370 milljóna íslenskra króna fyrir miða á fótboltaleik í kvöld. Miðanum fylgja nefnilega ýmis konar fríðindi. Al-Ghamdi vann miðann á uppboði en um er að ræða leik þar sem að tveir af merkustu knattspyrnumönnum allra tíma, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, mætast. Þetta er vináttuleikur á milli franska liðsins PSG og „stjörnuliðs“ úr sádi-arabísku liðunum Al Hilal og Al Nassr en Ronaldo gekk í raðir síðarnefnda liðsins í lok síðasta árs. Leikurinn fer fram í Riyadh í dag en Al-Ghamdi fær ekki bara heiðurssæti á leiknum sjálfum heldur fær hann, samkvæmt CNN, einnig að vera viðstaddur galahádegisverð og heimsækja búningsklefa beggja liða, auk þess að taka þátt í að krýna sigurvegara leiksins og fá að vera með á liðsmynd sigurliðsins. Búist er við því að Messi, Neymar og Kylian Mbappé verði allir með PSG í leiknum. Franska liðið hefur sterka tengingu til Persaflóans en það hefur verið í eigu Qatar Sports Investements síðan árið 2011. Þá skrifaði Messi undir samning við Sáda í maí á síðasta ári um að hjálpa þeim að auka hróður sinn. Franski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Al-Ghamdi vann miðann á uppboði en um er að ræða leik þar sem að tveir af merkustu knattspyrnumönnum allra tíma, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, mætast. Þetta er vináttuleikur á milli franska liðsins PSG og „stjörnuliðs“ úr sádi-arabísku liðunum Al Hilal og Al Nassr en Ronaldo gekk í raðir síðarnefnda liðsins í lok síðasta árs. Leikurinn fer fram í Riyadh í dag en Al-Ghamdi fær ekki bara heiðurssæti á leiknum sjálfum heldur fær hann, samkvæmt CNN, einnig að vera viðstaddur galahádegisverð og heimsækja búningsklefa beggja liða, auk þess að taka þátt í að krýna sigurvegara leiksins og fá að vera með á liðsmynd sigurliðsins. Búist er við því að Messi, Neymar og Kylian Mbappé verði allir með PSG í leiknum. Franska liðið hefur sterka tengingu til Persaflóans en það hefur verið í eigu Qatar Sports Investements síðan árið 2011. Þá skrifaði Messi undir samning við Sáda í maí á síðasta ári um að hjálpa þeim að auka hróður sinn.
Franski boltinn Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira