Man. City tekjuhæsta félag heims en Liverpool á mikilli uppleið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 10:30 John Stones og Pep Guardiola geta verið mjög ánægðir með reksturinn á Manchester City. Liðið raðar inn titlum og tekjuöflunin meiri en hjá öllum öðrum félögum. Getty/Michael Regan Annað árið í röð var Manchester City það knattspyrnufélag sem bjó til mestar heildartekjur af félögum heimsins en þetta kemur fram í árlegri úttekt Deloitte. Manchester City bjó til mestar tekjur á 2021-22 tímabilinu eða 731 milljón evra sem gerir rúmlega 113,3 milljarða króna. The study by the Deloitte Money League found that the Premier League dominates the list of the world's richest clubs It is the first time in the study's 26 years that more than half of the clubs are from the same league More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2023 Í öðru sæti var Real Madrid með 714 milljónir evra og Liverpool hoppaði alla leið upp í þriðja sætið með heildartekjur upp á 702 milljónir evra eða 108,8 milljarða króna. Liverpool hafði verið í sjöunda sæti árið á undan en hefur aldrei verið svona ofarlega á lista Deloitte áður. Þetta er líka í fyrsta sinn sem Liverpool kemst upp fyrir Manchester United á tekjulistanum. Liverpool up to third in the Deloitte Money League with revenues of 701.7m (£594.3m), ahead of Manchester United for the first time ever. Would ve been unthinkable a decade ago. pic.twitter.com/XVcv6qP4F8— David Lynch (@dmlynch) January 19, 2023 Ensku félögin Chelsea, Tottenham Hotspur, Arsenal, West Ham United, Leicester City, Leeds United, Everton og Newcastle United eru líka öll á topplistanum en England á ellefu af tuttugu tekjuhæstu félögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem ensku félögin eru í meirihluta á topp tutugu listanum. Deloitte tók líka saman tekjur kvennaliðanna í fyrsta sinn. Þar er Barcelona efst með heildartekjur upp á 7,7 milljónir evra eða 1,1 milljarð króna en spænska félagið fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið hana tímabilið á undan. For the first time in history more than half of the world s 20 richest clubs are from the Premier League, according to the latest annual Deloitte Football Money League report.By @seaningle https://t.co/6NLy9AWtGU— Guardian sport (@guardian_sport) January 19, 2023 Næstu kvennalið þegar kemur að heildartekjum eru Manchester United (6 milljónir evra), Manchester City (5,1), PSG (3,6), Arsenal (2,2) og Tottenham (2,1). This year's Deloitte Money League No surprise who sits on top pic.twitter.com/qcKiPsrP7H— Football Transfers (@Transfersdotcom) January 19, 2023 Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Manchester City bjó til mestar tekjur á 2021-22 tímabilinu eða 731 milljón evra sem gerir rúmlega 113,3 milljarða króna. The study by the Deloitte Money League found that the Premier League dominates the list of the world's richest clubs It is the first time in the study's 26 years that more than half of the clubs are from the same league More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2023 Í öðru sæti var Real Madrid með 714 milljónir evra og Liverpool hoppaði alla leið upp í þriðja sætið með heildartekjur upp á 702 milljónir evra eða 108,8 milljarða króna. Liverpool hafði verið í sjöunda sæti árið á undan en hefur aldrei verið svona ofarlega á lista Deloitte áður. Þetta er líka í fyrsta sinn sem Liverpool kemst upp fyrir Manchester United á tekjulistanum. Liverpool up to third in the Deloitte Money League with revenues of 701.7m (£594.3m), ahead of Manchester United for the first time ever. Would ve been unthinkable a decade ago. pic.twitter.com/XVcv6qP4F8— David Lynch (@dmlynch) January 19, 2023 Ensku félögin Chelsea, Tottenham Hotspur, Arsenal, West Ham United, Leicester City, Leeds United, Everton og Newcastle United eru líka öll á topplistanum en England á ellefu af tuttugu tekjuhæstu félögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem ensku félögin eru í meirihluta á topp tutugu listanum. Deloitte tók líka saman tekjur kvennaliðanna í fyrsta sinn. Þar er Barcelona efst með heildartekjur upp á 7,7 milljónir evra eða 1,1 milljarð króna en spænska félagið fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið hana tímabilið á undan. For the first time in history more than half of the world s 20 richest clubs are from the Premier League, according to the latest annual Deloitte Football Money League report.By @seaningle https://t.co/6NLy9AWtGU— Guardian sport (@guardian_sport) January 19, 2023 Næstu kvennalið þegar kemur að heildartekjum eru Manchester United (6 milljónir evra), Manchester City (5,1), PSG (3,6), Arsenal (2,2) og Tottenham (2,1). This year's Deloitte Money League No surprise who sits on top pic.twitter.com/qcKiPsrP7H— Football Transfers (@Transfersdotcom) January 19, 2023
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira