Markalaust í Íslendingaslagnum á Ítalíu | Jökull hélt hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 18:00 Jökull Andrésson hélt hreinu í dag. Harry Trump/Getty Images Albert Guðmundsson og Hjörtur Hermannsson mættust í Serie B, næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í dag. Willum Þór Willumsson lék 72 mínútur í 0-2 tapi Go Ahead Eagles gegn PSV í Hollandi. Þá hélt Jökull Andrésson hreinu í endurkomu sinni hjá Exeter City í ensku C-deildinni. Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn er Pisa náði í stig gegn Genoa á útivelli. Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum en kom inn af bekknum þegar rúmlega hálftími var til leiksloka. Marius Marin fékk tvö gul spjöld með mínútu millibili í liði Pisa og því voru gestirnir manni færri síðustu 20 mínúturnar eða svo. Heimamönnum tókst ekki að nýta sér það og lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Genoa er í 2. sæti með 40 stig að loknum 22 umferðum á meðan Pisa er í 8. sæti með 31 stig. Jökull sneri aftur í mark Exeter City en hann var lánaðar til liðsins á dögunum frá Reading sem spilar í ensku B-deildinni. Jökull hélt hreinu þegar Exeter vann góðan 2-0 útisigur á MK Dons. Exeter er í 10. sæti með 38 stig eftir 28 leiki. Need an emergency goalkeeper? Just call @JokullAndresson #ECFC #OneGrecianGoal pic.twitter.com/MMajZ9MoYY— Exeter City FC (@OfficialECFC) January 28, 2023 Willum Þór var í byrjunarliði Go Ahead Eagles þegar liðið sótti PSV heim í hollensku úrvalsdeildinni. Willum Þór var tekinn af velli þegar staðan var orðin 2-0 PSV í vil. Willum Þór og félagar eru í 11. sæti með 19 stig að loknum 18 umferðum. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn er Pisa náði í stig gegn Genoa á útivelli. Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum en kom inn af bekknum þegar rúmlega hálftími var til leiksloka. Marius Marin fékk tvö gul spjöld með mínútu millibili í liði Pisa og því voru gestirnir manni færri síðustu 20 mínúturnar eða svo. Heimamönnum tókst ekki að nýta sér það og lauk leiknum með 0-0 jafntefli. Genoa er í 2. sæti með 40 stig að loknum 22 umferðum á meðan Pisa er í 8. sæti með 31 stig. Jökull sneri aftur í mark Exeter City en hann var lánaðar til liðsins á dögunum frá Reading sem spilar í ensku B-deildinni. Jökull hélt hreinu þegar Exeter vann góðan 2-0 útisigur á MK Dons. Exeter er í 10. sæti með 38 stig eftir 28 leiki. Need an emergency goalkeeper? Just call @JokullAndresson #ECFC #OneGrecianGoal pic.twitter.com/MMajZ9MoYY— Exeter City FC (@OfficialECFC) January 28, 2023 Willum Þór var í byrjunarliði Go Ahead Eagles þegar liðið sótti PSV heim í hollensku úrvalsdeildinni. Willum Þór var tekinn af velli þegar staðan var orðin 2-0 PSV í vil. Willum Þór og félagar eru í 11. sæti með 19 stig að loknum 18 umferðum.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira