Yfirburðasigur hershöfðingjans í Tékklandi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 18:29 Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar niðurstöðurnar voru kynntar. Getty/Kabon Petr Pavel, fyrrverandi NATO hershöfðingi og háttsettur starfsmaður tékkneska hersins, hefur verið kjörinn forseti Tékklands. Pavel hlaut 57 prósent atkvæða en mótframbjóðandi hans, Andrej Babiš fyrrverandi forsætisráðherra, laut í lægra haldi með tæp 43 prósent. Pavel er sagður ætla að styrkja bönd við Evrópusambandið og heitir meiri stuðning við Úkraínu. Nýkjörinn forsetinn er mjög hlynntur Vesturlöndum og segja stjórnmálafræðingar ytra að kjörið muni fela í sér miklar breytingar á stjórn Tékka. Andrej Babiš sem er vellauðugur háði harða kosningabaráttu og sakaði Pavel um að vera stríðsæsingamaður. Ríkisstjórn Babiš féll í október 2021 en þá hafði hann staðið af sér margs konar hneykslismál. Meðal annars leiddu Pandóruskjölin í ljós að hann hafi stundað vafasama viðskiptahætti. Flokkur Babiš er gagnrýninn á Evrópusambandið, segir ógn stafa af flóttafólki. Þá hefur hann einnig stutt Rússa í innrásinni í Úkraínu. „Kjörið mun hafa miklar breytingar í för með sér. Síðustu tíu ár höfum við verið með forseta sem kasta rýrð á landið og íbúa þess. Babiš var fylgjandi Rússum, gerði viðskiptaþvinganir gegn Rússum að engu, sniðgekk stjórnarskrána og var ruddi,“ segir Jiří Pehe, stjórnmálagreinandi og forstjóri New York University í Prag. Pehe segir nýja forsetann lofa mjög góðu. Hann sé alþýðlegur og jarðbundinn og hafi vestræn gildi, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Tékkland NATO Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Pavel er sagður ætla að styrkja bönd við Evrópusambandið og heitir meiri stuðning við Úkraínu. Nýkjörinn forsetinn er mjög hlynntur Vesturlöndum og segja stjórnmálafræðingar ytra að kjörið muni fela í sér miklar breytingar á stjórn Tékka. Andrej Babiš sem er vellauðugur háði harða kosningabaráttu og sakaði Pavel um að vera stríðsæsingamaður. Ríkisstjórn Babiš féll í október 2021 en þá hafði hann staðið af sér margs konar hneykslismál. Meðal annars leiddu Pandóruskjölin í ljós að hann hafi stundað vafasama viðskiptahætti. Flokkur Babiš er gagnrýninn á Evrópusambandið, segir ógn stafa af flóttafólki. Þá hefur hann einnig stutt Rússa í innrásinni í Úkraínu. „Kjörið mun hafa miklar breytingar í för með sér. Síðustu tíu ár höfum við verið með forseta sem kasta rýrð á landið og íbúa þess. Babiš var fylgjandi Rússum, gerði viðskiptaþvinganir gegn Rússum að engu, sniðgekk stjórnarskrána og var ruddi,“ segir Jiří Pehe, stjórnmálagreinandi og forstjóri New York University í Prag. Pehe segir nýja forsetann lofa mjög góðu. Hann sé alþýðlegur og jarðbundinn og hafi vestræn gildi, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian.
Tékkland NATO Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent