Bönnuðu konum að mæta á leiki en ætla nú að vera styrktaraðili HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 10:30 Sveindís Jane Jónsdóttir umkringd leikmönnum Portúgals þegar þær portúgölsku gerðu út um HM-drauma íslensku stelpnanna. Vísir/Vilhelm Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að styrkja enn frekar tengsl sín við Sádi-Arabíu með því að taka Sáda inn í hóp styrktaraðila sína á komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Ferðamálaráð Sádi-Arabíu mun styrkja HM kvenna sem fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi í sumar. Mörgum finnst þetta frekar hjákátlegt vegna hryllilegrar sögu landsins að kúga konur sínar. Þekkt dæmi var þegar konur máttu ekki einu sinni fá að að mæta á fótboltaleiki. Saudia Arabia s tourist authority is to sponsor the Women s World Cup in Australia and New Zealand this year, despite the country s history of oppression of women s rights.Story: @PaulMac https://t.co/mkdPBTqIk0— Guardian sport (@guardian_sport) January 31, 2023 Engu að síður mun Sádi-Arabía bætast í hóp styrktaraðila HM eins og Adidas, Coca-Cola og Visa. 32 þjóðir keppa á HM 2023 og fyrsti leikurinn fer fram á Eden Park í Auckland borg á Nýja Sjáland fyrir framan fimmtíu þúsund manns. Konur í Sádi-Arabíu hafa öðlast mun fleiri réttindi á síðustu árum eins og að mega keyra bíla og mæta á fótboltaleiki. Þær mega líka loksins sækja um vegabréf og ferðast sjálfar án þess að vera alltaf í fylgd karlkyns forráðamanns. Það eru samt margar hömlur á sjálfsögðum mannréttindum kvenna í landinu. Þær þurfa þannig að fá leyfi til að giftast eða leita ákveðnar læknishjálpar. Karlmenn geta líka leitað réttar síns ef konur hlýða þeim ekki eða skila sér ekki heim á vissum tíma. Fyrsta kvennadeildin í fótbolta var stofnuð í Sádi-Arabíu árið 2020 og kvennalandslið Sádi-Arabíu vann fjögurra þjóða mót á dögunum sem skilaði landsliði þjóðarinnar sæti á FIFA-listanum í fyrsta sinn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Sjá meira
Ferðamálaráð Sádi-Arabíu mun styrkja HM kvenna sem fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi í sumar. Mörgum finnst þetta frekar hjákátlegt vegna hryllilegrar sögu landsins að kúga konur sínar. Þekkt dæmi var þegar konur máttu ekki einu sinni fá að að mæta á fótboltaleiki. Saudia Arabia s tourist authority is to sponsor the Women s World Cup in Australia and New Zealand this year, despite the country s history of oppression of women s rights.Story: @PaulMac https://t.co/mkdPBTqIk0— Guardian sport (@guardian_sport) January 31, 2023 Engu að síður mun Sádi-Arabía bætast í hóp styrktaraðila HM eins og Adidas, Coca-Cola og Visa. 32 þjóðir keppa á HM 2023 og fyrsti leikurinn fer fram á Eden Park í Auckland borg á Nýja Sjáland fyrir framan fimmtíu þúsund manns. Konur í Sádi-Arabíu hafa öðlast mun fleiri réttindi á síðustu árum eins og að mega keyra bíla og mæta á fótboltaleiki. Þær mega líka loksins sækja um vegabréf og ferðast sjálfar án þess að vera alltaf í fylgd karlkyns forráðamanns. Það eru samt margar hömlur á sjálfsögðum mannréttindum kvenna í landinu. Þær þurfa þannig að fá leyfi til að giftast eða leita ákveðnar læknishjálpar. Karlmenn geta líka leitað réttar síns ef konur hlýða þeim ekki eða skila sér ekki heim á vissum tíma. Fyrsta kvennadeildin í fótbolta var stofnuð í Sádi-Arabíu árið 2020 og kvennalandslið Sádi-Arabíu vann fjögurra þjóða mót á dögunum sem skilaði landsliði þjóðarinnar sæti á FIFA-listanum í fyrsta sinn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Sjá meira