Sjúkraþjálfaravaktin Sveinn Sveinsson skrifar 2. febrúar 2023 09:01 Nú stendur til boða að fá tíma hjá sjúkraþjálfara á kvöldin alla virka daga á Læknavaktinni. Til að bóka tíma er annað hvort hægt er að mæta beint á vaktina eða bóka tíma á www.noona.is. Ekki þarf tilvísun frá lækni. Með þessari þjónustu vilja sjúkraþjálfarar rétta hjálparhönd við að létta á Bráðamóttöku Landspítalans. Einstaklingar geta því mætt beint á sjúkraþjálfaravaktina eftir slys, áverka eða skyndilega verki í stað þess að leita á Bráðamóttökuna. Sjúkraþjálfari á vakt skoðar, greinir og fræðir einstaklinginn um hvað sé mögulegt að gera til að flýta bata og minnka verki. Hann veitir fyrstu meðferð og fer yfir hvaða æfingar er æskilegt að gera, hvað skal forðast og hvers megi vænta á næstu vikum. Sjúkraþjálfarar sem starfa á vaktinni hafa langa reynslu. Þeir taka á móti öllum sem eiga við verkjavandamál að stríða eða þeim sem eru að bíða eftir að komast að hjá sérfræðingum, læknum eða sjúkraþjálfurum. Með því að mæta í eitt skipti til sjúkraþjálfara er hægt að fá að vita hvað má gera, hvað sé hægt að gera og fá m.a. ráð til að minnka bólgur og verki. Það að fá ráðleggingu frá sjúkraþjálfara eykur öryggi og styrk til að takast á við vandamálið. Nú þegar hafa fjöldi einstaklinga með verki leitað til sjúkraþjálfara á vaktinni og fengið meðferð sem léttir á verkjunum, fengið útskýringar á vandamálunum um hvað er hægt að gera. Léttum á Bráðamóttökunni og mætum á Sjúkraþjálfaravaktina. Höfundur er sjúkraþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kenning Einsteins um vitfirru; Á hún við um krónuna? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun 97 ár í sjálfboðaliðastarfi Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Borgið til baka! Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dropinn holar steinhjörtun. Um sterkar konur og mannabrag Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Spörum með betri opinberum innkaupum Guðmundur R. Sigtryggsson skrifar Skoðun Hvers vegna Evrópusinni? Einar Helgason skrifar Skoðun Það gera allir mistök Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir sem skaða náttúruna Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Nú stendur til boða að fá tíma hjá sjúkraþjálfara á kvöldin alla virka daga á Læknavaktinni. Til að bóka tíma er annað hvort hægt er að mæta beint á vaktina eða bóka tíma á www.noona.is. Ekki þarf tilvísun frá lækni. Með þessari þjónustu vilja sjúkraþjálfarar rétta hjálparhönd við að létta á Bráðamóttöku Landspítalans. Einstaklingar geta því mætt beint á sjúkraþjálfaravaktina eftir slys, áverka eða skyndilega verki í stað þess að leita á Bráðamóttökuna. Sjúkraþjálfari á vakt skoðar, greinir og fræðir einstaklinginn um hvað sé mögulegt að gera til að flýta bata og minnka verki. Hann veitir fyrstu meðferð og fer yfir hvaða æfingar er æskilegt að gera, hvað skal forðast og hvers megi vænta á næstu vikum. Sjúkraþjálfarar sem starfa á vaktinni hafa langa reynslu. Þeir taka á móti öllum sem eiga við verkjavandamál að stríða eða þeim sem eru að bíða eftir að komast að hjá sérfræðingum, læknum eða sjúkraþjálfurum. Með því að mæta í eitt skipti til sjúkraþjálfara er hægt að fá að vita hvað má gera, hvað sé hægt að gera og fá m.a. ráð til að minnka bólgur og verki. Það að fá ráðleggingu frá sjúkraþjálfara eykur öryggi og styrk til að takast á við vandamálið. Nú þegar hafa fjöldi einstaklinga með verki leitað til sjúkraþjálfara á vaktinni og fengið meðferð sem léttir á verkjunum, fengið útskýringar á vandamálunum um hvað er hægt að gera. Léttum á Bráðamóttökunni og mætum á Sjúkraþjálfaravaktina. Höfundur er sjúkraþjálfari.
Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen Skoðun
Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen Skoðun
Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun