Harry Kane orðinn markahæstur í sögu Tottenham Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 17:27 Mark Harry Kane gegn Manchester City þýðir að hann er nú markahæstur í sögu félagsins. Vísir/Getty Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Tottenham Hotspur en mark hans gegn Manchester City í dag þýðir að hann hefur nú skorað meira en goðsögnin Jimmy Greaves. Tottenham og Manchester City eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn er nú þegar orðinn sögulegur því þegar Harry Kane kom Tottenham í 1-0 varð hann í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu Tottenham. Goðsögnin Jimmy Greaves skoraði 266 mörk fyrir Tottenham en hann lék með Tottenham á árum 1961-1970. Harry Kane skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í desember árið 2011 þegar Harry Redknapp var stjóri liðsins. Mörkin eru nú orðin 267 talsins. HE'S DONE IT! Tottenham Hotspur's all-time record goalscorer! pic.twitter.com/Ht6udASbtQ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2023 Mark hans í dag kom á 15.mínútu leiksins og auk þess að slá markamet Tottenham þá var þetta mark númer 200 hjá Kane í ensku úrvalsdeildinni. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þeim áfanga og er kominn í hóp með Alan Shearer og Wayne Rooney. Kane hefur mest skorað 41 mark á einu tímabili fyrir Tottenham en það gerði hann tímabilið 2017-18. Kane er ásamt Wayne Rooney markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi en báðir hafa þeir skorað 53 mörk fyrir England. Congratulations, @HKane Harry Kane becomes only the third player in #PL history to score 2 0 0 goals!@SpursOfficial | @Oracle pic.twitter.com/oAfC7x4Jbh— Premier League (@premierleague) February 5, 2023 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira
Tottenham og Manchester City eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn er nú þegar orðinn sögulegur því þegar Harry Kane kom Tottenham í 1-0 varð hann í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu Tottenham. Goðsögnin Jimmy Greaves skoraði 266 mörk fyrir Tottenham en hann lék með Tottenham á árum 1961-1970. Harry Kane skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í desember árið 2011 þegar Harry Redknapp var stjóri liðsins. Mörkin eru nú orðin 267 talsins. HE'S DONE IT! Tottenham Hotspur's all-time record goalscorer! pic.twitter.com/Ht6udASbtQ— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2023 Mark hans í dag kom á 15.mínútu leiksins og auk þess að slá markamet Tottenham þá var þetta mark númer 200 hjá Kane í ensku úrvalsdeildinni. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem nær þeim áfanga og er kominn í hóp með Alan Shearer og Wayne Rooney. Kane hefur mest skorað 41 mark á einu tímabili fyrir Tottenham en það gerði hann tímabilið 2017-18. Kane er ásamt Wayne Rooney markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi en báðir hafa þeir skorað 53 mörk fyrir England. Congratulations, @HKane Harry Kane becomes only the third player in #PL history to score 2 0 0 goals!@SpursOfficial | @Oracle pic.twitter.com/oAfC7x4Jbh— Premier League (@premierleague) February 5, 2023
Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Sjá meira