Rætt verður við Seðlabankastjóra um þá ákvörðun og horfur til framtíðar.
Einnig fjöllum við um náttúruhamfarirnar í Tyrklandi og í Sýrlandi þar sem tala látinna hækkar stöðugt. Íslenskt teymi kom til Tyrklands í nótt og er nú á leið á hamfarasvæðin.
Þá fjöllum við áfram um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en verkföll standa enn yfir og frekari verkfallsaðgerðir voru samþykktar í gær.