Ágúst: Við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2023 22:30 Ágúst Jóhannsson var léttur á því eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson var ánægður með að hans lið væri búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerrade-bikarsins í handknattleik. Valur lagði Fram örugglega í 8-liða úrslitum í kvöld. „Ég var ánægður með þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Fram í kvöld. „Við vorum klaufar að vera ekki meira yfir í hálfleik. Við vorum að gera feila á lokamínútum fyrri hálfleiks sem hefðu getað kostað okkur mikið. Þegar líða fór á seinni hálfleik þá náðum við að spila á fleiri mönnum og það virtist vera meira á tanknum hjá okkur.“ Hver var lykillinn að þessum sigri? „Varnarleikurinn var heilt yfir góður. Við náðum að loka vel á Steinunni og það var lítið línuspil. Við náðum að keyra fínt á þær og svo fannst mér uppstilltur sóknarleikur góður. Við gerðum lítið af tæknifeilum og þær fengu lítið af hraðaupphlaupum á okkur sem er lykilatriði gegn sterku liði eins og Fram.“ Varnarleikur Vals var mjög svo sterkur, sérstaklega í seinni hálfleiknum þar sem Fram gekk bölvanlega að skora. „Varnarleikurinn var virkilega góður og markvarslan kom aðeins upp í seinni hálfleik. Þetta var sanngjarn og góður sigur hjá okkur.“ Valur er ríkjandi bikarmeistari. Er ekki stefnan á að vinna þessa keppni aftur? „Nei, við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum,“ sagði Gústi léttur. „Að sjálfsögðu ætlum við að reyna að vinna hann. Það er markmiðið. Þetta er eitt skref í einu samt.“ Valur Fram Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
„Ég var ánægður með þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Fram í kvöld. „Við vorum klaufar að vera ekki meira yfir í hálfleik. Við vorum að gera feila á lokamínútum fyrri hálfleiks sem hefðu getað kostað okkur mikið. Þegar líða fór á seinni hálfleik þá náðum við að spila á fleiri mönnum og það virtist vera meira á tanknum hjá okkur.“ Hver var lykillinn að þessum sigri? „Varnarleikurinn var heilt yfir góður. Við náðum að loka vel á Steinunni og það var lítið línuspil. Við náðum að keyra fínt á þær og svo fannst mér uppstilltur sóknarleikur góður. Við gerðum lítið af tæknifeilum og þær fengu lítið af hraðaupphlaupum á okkur sem er lykilatriði gegn sterku liði eins og Fram.“ Varnarleikur Vals var mjög svo sterkur, sérstaklega í seinni hálfleiknum þar sem Fram gekk bölvanlega að skora. „Varnarleikurinn var virkilega góður og markvarslan kom aðeins upp í seinni hálfleik. Þetta var sanngjarn og góður sigur hjá okkur.“ Valur er ríkjandi bikarmeistari. Er ekki stefnan á að vinna þessa keppni aftur? „Nei, við ætlum að reyna að tapa í undanúrslitum,“ sagði Gústi léttur. „Að sjálfsögðu ætlum við að reyna að vinna hann. Það er markmiðið. Þetta er eitt skref í einu samt.“
Valur Fram Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira