Ein sú besta í heimi gagnrýnir að Sádi-Arabía sé mögulegur styrktaraðili HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2023 23:30 Alex Morgan á að baki 201 A-landsleik fyrir Bandaríkin. EPA-EFE/Miguel Sierra Alex Morgan, ein af þremur bestu knattspyrnukonu heimsins samkvæmt FIFA, hefur gagnrýnt mögulegan styrktarsamning milli heimsmeistaramóts kvenna og Sádi-Arabíu. HM kvenna fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar og gæti einn helsti styrktaraðili mótsins verið ferðamannaiðnaðurinn í Sádi-Arabíu. Það hefur ekki vakið mikla lukku og nú hefur hin 33 ára gamla Morgan stigið upp og sagt sína skoðun. „Mér finnst undarlegt að FIFA hafi horft til „Visit Saudi“ þegar kemur að styrktaraðila. Ég væri ekki samþykkt og hvað þá stutt við mig í því landi. Nærri allir eru á móti þessu þar sem þetta meikar engan sens siðferðislega.“ "US forward Alex Morgan has questioned the possible sponsorship deal between FIFA and Saudi Arabia s tourism authority for the upcoming Women s World Cup in Australia and New Zealand this summer," given the poor Saudi record on women's and LGBT rights. https://t.co/1rYwAFO6u3— Kenneth Roth (@KenRoth) February 10, 2023 Mannréttindasamtök á borð við Amnesty International hafa talað um að ógeðsleg mannréttindabrot eigi sér stað í Sádi-Arabíu. Samkynhneigð er ekki lögleg í landinu og þá eru réttindi kvenna ekki í hávegum höfð. „Sádi-Arabía gæti sett smá púður í kvennalandsliðið sitt sem var aðeins stofnað fyrir örfáum árum. Það er ekki hluti af heimslista FIFA því það hefur spilað svo fáa leiki. Það væri mitt ráð til þeirra. Og ég vona að FIFA geri það rétta í stöðunni,“ bætti Morgan við. FIFA hefur ekki tjáð sig um málið en það hefur bandaríska knattspyrnusambandið gert. „Bandarískur fótbolti styður mannréttindi, jafnrétti og trúir því að afl íþrótta geti haft jákvæð áhrif. Þó við getum ekki stýrt öðrum samböndum eða styrktaraðilum stórmóta sem við tökum þátt í þá getum við lýst yfir áhyggjum okkar,“ sagði bandaríska sambandið við The Athletic. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
HM kvenna fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar og gæti einn helsti styrktaraðili mótsins verið ferðamannaiðnaðurinn í Sádi-Arabíu. Það hefur ekki vakið mikla lukku og nú hefur hin 33 ára gamla Morgan stigið upp og sagt sína skoðun. „Mér finnst undarlegt að FIFA hafi horft til „Visit Saudi“ þegar kemur að styrktaraðila. Ég væri ekki samþykkt og hvað þá stutt við mig í því landi. Nærri allir eru á móti þessu þar sem þetta meikar engan sens siðferðislega.“ "US forward Alex Morgan has questioned the possible sponsorship deal between FIFA and Saudi Arabia s tourism authority for the upcoming Women s World Cup in Australia and New Zealand this summer," given the poor Saudi record on women's and LGBT rights. https://t.co/1rYwAFO6u3— Kenneth Roth (@KenRoth) February 10, 2023 Mannréttindasamtök á borð við Amnesty International hafa talað um að ógeðsleg mannréttindabrot eigi sér stað í Sádi-Arabíu. Samkynhneigð er ekki lögleg í landinu og þá eru réttindi kvenna ekki í hávegum höfð. „Sádi-Arabía gæti sett smá púður í kvennalandsliðið sitt sem var aðeins stofnað fyrir örfáum árum. Það er ekki hluti af heimslista FIFA því það hefur spilað svo fáa leiki. Það væri mitt ráð til þeirra. Og ég vona að FIFA geri það rétta í stöðunni,“ bætti Morgan við. FIFA hefur ekki tjáð sig um málið en það hefur bandaríska knattspyrnusambandið gert. „Bandarískur fótbolti styður mannréttindi, jafnrétti og trúir því að afl íþrótta geti haft jákvæð áhrif. Þó við getum ekki stýrt öðrum samböndum eða styrktaraðilum stórmóta sem við tökum þátt í þá getum við lýst yfir áhyggjum okkar,“ sagði bandaríska sambandið við The Athletic.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira