„Þetta stefnir lífi fólks í hættu“ Máni Snær Þorláksson skrifar 18. febrúar 2023 14:12 Hér má sjá biluðu ljósastaurana sem um ræðir. Vísir/Vilhelm Íbúi í Kópavogi hefur miklar áhyggjur af langvarandi ljósleysi í nágrenni við heimilið sitt. Börn gangi um í svartamyrkri og tímaspursmál sé hvenær slys verður. Ljósleysið má rekja til bilunar í jarðstreng samkvæmt tilkynningu frá Kópavogsbæ. Götuljós á hluta Álfhólsvegar, Bjarnhólastígs, Digranesheiðar, Hátraðar og Víghólastígs, eru því óvirk. Anna Baldvina Jóhannsdóttir, sem býr á Álfhólsvegi í Kópavogi, segir í samtali við fréttastofu að henni blöskri ástandið. Ekki sé búið að vera ljós í staurunum síðan fyrir síðustu jól. Kópavogsbær kennir þó tíðarfari og frosti í jörð um það hversu illa gengur að finna bilunina. Þörf sé á sérhæfðum mælitækjum til að staðsetja bilunina nákvæmlega svo hægt sé að lágmarka jarðrask. „Það eru fjórir göngustígar yfir götuna og þeir eru allir óupplýstir,“ segir Anna Baldvina sem hefur áhyggjur af því að ljósleysið valdi slysi. Sérstaklega hefur hún áhyggjur af börnum í dökkum fatnaði án endurskinsmerkja. Þá gefur Anna Baldvina ekki mikið fyrir svörin frá Kópavogsbæ. „Það er ansi seint um svör alltaf hjá Kópavogsbæ. Það er bara þannig,“ segir hún. „En þetta er stórhættulegt og þetta stefnir lífi fólks í hættu.“ Umferðaröryggi Kópavogur Samgöngur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Ljósleysið má rekja til bilunar í jarðstreng samkvæmt tilkynningu frá Kópavogsbæ. Götuljós á hluta Álfhólsvegar, Bjarnhólastígs, Digranesheiðar, Hátraðar og Víghólastígs, eru því óvirk. Anna Baldvina Jóhannsdóttir, sem býr á Álfhólsvegi í Kópavogi, segir í samtali við fréttastofu að henni blöskri ástandið. Ekki sé búið að vera ljós í staurunum síðan fyrir síðustu jól. Kópavogsbær kennir þó tíðarfari og frosti í jörð um það hversu illa gengur að finna bilunina. Þörf sé á sérhæfðum mælitækjum til að staðsetja bilunina nákvæmlega svo hægt sé að lágmarka jarðrask. „Það eru fjórir göngustígar yfir götuna og þeir eru allir óupplýstir,“ segir Anna Baldvina sem hefur áhyggjur af því að ljósleysið valdi slysi. Sérstaklega hefur hún áhyggjur af börnum í dökkum fatnaði án endurskinsmerkja. Þá gefur Anna Baldvina ekki mikið fyrir svörin frá Kópavogsbæ. „Það er ansi seint um svör alltaf hjá Kópavogsbæ. Það er bara þannig,“ segir hún. „En þetta er stórhættulegt og þetta stefnir lífi fólks í hættu.“
Umferðaröryggi Kópavogur Samgöngur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira