Stoltur af sínum mönnum eftir dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2023 20:01 Mikel Arteta fagnar. Mark Leech/Getty Images „Við sýndum mikinn karakter og þrautseigju með því að koma tvívegis til baka og enda á að vinna leikinn,“ sagði Mikel Arteta um dramatískan 4-2 sigur sinna manna í Arsenal á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Arsenal lenti tvívegis undir og virtist vera að tapa stigum enn eina ferðina en allt kom fyrir ekki og tvö mörk undir lok leiks tryggðu Skyttunum stigin þrjú. „Við verðum að læra af leik dagsins, sérstaklega fyrri hálfleiknum þar sem við gerðum ekki einföldu hlutina nægilega vel. Með því gáfum við þeim tækifæri til að skora einföld mörk. Við töluðum saman í hálfleik og leikmennirnir fóru að gera það sem þurfti til að vinna.“ Um það sem fór úrskeiðis í fyrri hálfleik „Hvernig við gáfum boltann frá okkur, vorum galopnir og leyfðum Ollie Watkins að komast einn á einn. Við vissum að það væri áhyggjuefni fyrir leik. Þeir áttu tvö skot og skoruðu tvö mörk. Hrós á þá fyrir það en í seinni hálfleik yfirspiluðum þá, sköpuðum færi eftir færi og vorum með yfirhöndina. Við þurftum eitthvað magnað og Jorginho sá um það.“ Um stemninguna í klefanum „Klefinn var gjörsamlega skoppandi af gleði. Við lögðum mikið á okkur aðeins 72 tímum eftir leik og úrslit sem hafa mikil áhrif andlega. Ég er mjög ánægður með strákana.“ Arsenal fékk svo enn betri fréttir eftir að leik þeirra lauk í dag þar sem Manchester City mistókst að vinna Nottingham Forest. Það þýðir að Skytturnar eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á ríkjandi meistara Man City. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Arsenal lenti tvívegis undir og virtist vera að tapa stigum enn eina ferðina en allt kom fyrir ekki og tvö mörk undir lok leiks tryggðu Skyttunum stigin þrjú. „Við verðum að læra af leik dagsins, sérstaklega fyrri hálfleiknum þar sem við gerðum ekki einföldu hlutina nægilega vel. Með því gáfum við þeim tækifæri til að skora einföld mörk. Við töluðum saman í hálfleik og leikmennirnir fóru að gera það sem þurfti til að vinna.“ Um það sem fór úrskeiðis í fyrri hálfleik „Hvernig við gáfum boltann frá okkur, vorum galopnir og leyfðum Ollie Watkins að komast einn á einn. Við vissum að það væri áhyggjuefni fyrir leik. Þeir áttu tvö skot og skoruðu tvö mörk. Hrós á þá fyrir það en í seinni hálfleik yfirspiluðum þá, sköpuðum færi eftir færi og vorum með yfirhöndina. Við þurftum eitthvað magnað og Jorginho sá um það.“ Um stemninguna í klefanum „Klefinn var gjörsamlega skoppandi af gleði. Við lögðum mikið á okkur aðeins 72 tímum eftir leik og úrslit sem hafa mikil áhrif andlega. Ég er mjög ánægður með strákana.“ Arsenal fékk svo enn betri fréttir eftir að leik þeirra lauk í dag þar sem Manchester City mistókst að vinna Nottingham Forest. Það þýðir að Skytturnar eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á ríkjandi meistara Man City.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55