Stormur á Norðurlandi og varað við grjóthruni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. febrúar 2023 09:53 Draga á úr vindi eftir hádegi, en hvessa aftur norðvestanlands í kvöld og nótt. vísir/vilhelm Í dag er spáð sunnan hvassviðri og stormi norðvestantil á andinu, einkum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum framan af degi. Vegagerðin varar við grjóthruni og brotholum á vegum. Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að hviður geti náð allt að 35 metrum á sekúndu í vindastrengjum við fjöll. Slíkt geti verið varasamt ökutækjum sem séu viðkvæm fyrir vindum. Draga á úr vindi í dag en hvessa aftur norðan- og vestanlands í kvöld og nótt. Vegagerðin varar við því að talsvert grjót hrynji annað slagið innan úr Hamarsgati á Súðavíkurhlíð. Eru vegfarendur beðnir um að aka með gát. Tekið er fram að hálkublettir séu á flestum fjallvegum en að greiðfært sé mað mestu á láglendi. Dynjandisheiði er lokuð vegna mikillar hálku á veginum. Á Reykhólum er varað við brotholum í vegum á svæðinu og eru vegfarendur því beðnir um að aka með gát. Horfur næsta sólarhringinn Sunnan og suðaustan 15-23 m/s, hvassast um norðvestanvert landið, en mun hægari fyrir austan. Víða súld eða dálítil rigning, en bjartviðri norðaustanlands. Dregur úr vindi eftir hádegi, en hvessir aftur norðvestanlands í kvöld og nótt.Suðlæg átt, 8-15 m/s og súld eða rigning öðru hvoru á morgun, en þurrt á Norður- og Austurlandi.Hiti 3 til 10 stig, mildast nyrst. Veður Vegagerð Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Sjá meira
Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að hviður geti náð allt að 35 metrum á sekúndu í vindastrengjum við fjöll. Slíkt geti verið varasamt ökutækjum sem séu viðkvæm fyrir vindum. Draga á úr vindi í dag en hvessa aftur norðan- og vestanlands í kvöld og nótt. Vegagerðin varar við því að talsvert grjót hrynji annað slagið innan úr Hamarsgati á Súðavíkurhlíð. Eru vegfarendur beðnir um að aka með gát. Tekið er fram að hálkublettir séu á flestum fjallvegum en að greiðfært sé mað mestu á láglendi. Dynjandisheiði er lokuð vegna mikillar hálku á veginum. Á Reykhólum er varað við brotholum í vegum á svæðinu og eru vegfarendur því beðnir um að aka með gát. Horfur næsta sólarhringinn Sunnan og suðaustan 15-23 m/s, hvassast um norðvestanvert landið, en mun hægari fyrir austan. Víða súld eða dálítil rigning, en bjartviðri norðaustanlands. Dregur úr vindi eftir hádegi, en hvessir aftur norðvestanlands í kvöld og nótt.Suðlæg átt, 8-15 m/s og súld eða rigning öðru hvoru á morgun, en þurrt á Norður- og Austurlandi.Hiti 3 til 10 stig, mildast nyrst.
Veður Vegagerð Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Sjá meira