Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. mars 2023 23:30 Giovanni Infantino er forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Sathiri Kelpa/Anadolu Agency via Getty Images Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra. Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið með breyttu sniði frá fyrri mótum þar sem liðum fjölgar úr 32 í 48. Mótið verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafði kynnt þá hugmynd að skipta mótinu niður í 16 þriggja liða riðla. Þannig myndu tvö lið fara áfram úr hverjum riðli og komast í 32-liða úrslit. Nú greinir breska ríkisútvarpið, BBC, hins vegar frá því að FIFA gæti snúist hugur um þessi áform. Lokaumferð riðlakeppninnar á HM í katar á síðasta ári hafi verið það spennandi að erfitt sé að taka burt þá spennu. Með þriggja liða riðlum gætu liðin tvö sem spila síðasta leik í riðlakeppninni hæglega kallað fram úrslit sem myndu hleypa þeim áfram á kostnað þriðja liðsins sem verður búið með sína tvo leiki. Þá myndu þriggja liða riðlar einnig þýða að þriðjungur þjóða sem vinnur sér inn þátttökurétt á HM myndu aðeins spila tvo leiki áður en liðið væri fallið úr leik og þyrfti að halda heim á leið. Fjögurra liða riðlar á 48 liða heimsmeistaramóti gefur áhorfendum einnig 104 leiki til að fylgjast með, en þriggja liða riðlar þýða að heildarfjöldi leikja á mótinu yrði aðeins 80. Samkvæmt heimildum BBC gæti hugmyndinni um þriggja liða riðla verið snúið við á fundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins í Rúanda þann 16. mars næstkomandi. FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið með breyttu sniði frá fyrri mótum þar sem liðum fjölgar úr 32 í 48. Mótið verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafði kynnt þá hugmynd að skipta mótinu niður í 16 þriggja liða riðla. Þannig myndu tvö lið fara áfram úr hverjum riðli og komast í 32-liða úrslit. Nú greinir breska ríkisútvarpið, BBC, hins vegar frá því að FIFA gæti snúist hugur um þessi áform. Lokaumferð riðlakeppninnar á HM í katar á síðasta ári hafi verið það spennandi að erfitt sé að taka burt þá spennu. Með þriggja liða riðlum gætu liðin tvö sem spila síðasta leik í riðlakeppninni hæglega kallað fram úrslit sem myndu hleypa þeim áfram á kostnað þriðja liðsins sem verður búið með sína tvo leiki. Þá myndu þriggja liða riðlar einnig þýða að þriðjungur þjóða sem vinnur sér inn þátttökurétt á HM myndu aðeins spila tvo leiki áður en liðið væri fallið úr leik og þyrfti að halda heim á leið. Fjögurra liða riðlar á 48 liða heimsmeistaramóti gefur áhorfendum einnig 104 leiki til að fylgjast með, en þriggja liða riðlar þýða að heildarfjöldi leikja á mótinu yrði aðeins 80. Samkvæmt heimildum BBC gæti hugmyndinni um þriggja liða riðla verið snúið við á fundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins í Rúanda þann 16. mars næstkomandi.
FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira