Ýmislegt annað í boði en viðskiptafræði Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. mars 2023 11:32 Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri Háskóladagsins telur að margir séu ekki meðvitaðir um þann fjölda námsleiða sem eru í boði og að tilgangur dagsins sé fyrst og fremst að kynna þær. Háskóladagurinn verður haldinn með prompi og prakt á milli 12 og 15 í dag. Allir háskólar landsins kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Verkefnastjóri segir tilganginn fyrst og fremst vera að láta fólk vita af því að mun meira sé í boði en flestir geri sér grein fyrir. Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla á Íslandi og telst algjör lykilviðburður fyrir þá sem hyggja á háskólanám. Námskynningar fara fram víða á háskólasvæðunum og á staðnum verða kennarar, nemendur og starfsfólk úr öllum deildum.Þórunn Hilda Jónasdóttir er verkefnastjóri Háskóladagsins. Hún segir virkilega ánægjulegt að geta loks tekið á móti fólki í eigin persónu en síðustu tvö ár hefur Háskóladagurinn verið rafrænn. „Það er hægt að kíkja uppí Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Grósku, Listaáskólann. Það verður fullt af fjöri og allskonar að skoða,“ segir Þórunn. Tilgangurinn fyrst og fremst að kynna fjölda námsleiða Þórunn telur að margir séu ekki meðvitaðir um þann fjölda námsleiða sem eru í boði og að tilgangur dagsins sé fyrst og fremst að kynna þær. Bifröst er að kenna viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind svo eru HR og HA með bæði tækni og tölvunarfræði, svo það er svona ýmislegt sem hægt er að kynna sér. Landbúnaðarháskólinn, hann verður að kynna landslagsarkitektúr, sem flúttar ágætlega við arkitektanámið sem Listaháskólinn bíður upp á. HR eru með opna tíma, hægt að fara í skoðunarferðir um skólann allan, HR, HÍ og Listaháskólinn líka. Það er hægt að skoða, prófa og fikta, tala við nemendur og kennara og starfsfólk. Kynnast háskólanámi á íslandi. Klassískar námsleiðir alltaf vinsælar en ýmsar útfærslur í boði Þórunn segir klassískar námsleiðir líkt og viðskiptafræði, lögfræði og læknisfræði alltaf jafn vinsælar en tilgangur með háskóladeginum sé einmitt að láta fólk vita að ýmislegt annað sé í boði. „Það er líka sniðugt að fólk getur farið í viðskiptafræði með ýmsum áherslum til dæmis. Þannig að það þurfa ekki allir að vera fara í það sama." Á Háskóladeginum bjóða háskólarnir upp á ótal viðburði, kynningar og uppákomur. Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri til að spjalla við nemendur, kennara, náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur námi í skólunum sjö, og fá upplýsingar um fjölbreytta námsmöguleika. Háskóladagurinn hefst sem fyrr segir nú klukkan tólf í dag og stendur til klukkan þrjú. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla á Íslandi og telst algjör lykilviðburður fyrir þá sem hyggja á háskólanám. Námskynningar fara fram víða á háskólasvæðunum og á staðnum verða kennarar, nemendur og starfsfólk úr öllum deildum.Þórunn Hilda Jónasdóttir er verkefnastjóri Háskóladagsins. Hún segir virkilega ánægjulegt að geta loks tekið á móti fólki í eigin persónu en síðustu tvö ár hefur Háskóladagurinn verið rafrænn. „Það er hægt að kíkja uppí Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Grósku, Listaáskólann. Það verður fullt af fjöri og allskonar að skoða,“ segir Þórunn. Tilgangurinn fyrst og fremst að kynna fjölda námsleiða Þórunn telur að margir séu ekki meðvitaðir um þann fjölda námsleiða sem eru í boði og að tilgangur dagsins sé fyrst og fremst að kynna þær. Bifröst er að kenna viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind svo eru HR og HA með bæði tækni og tölvunarfræði, svo það er svona ýmislegt sem hægt er að kynna sér. Landbúnaðarháskólinn, hann verður að kynna landslagsarkitektúr, sem flúttar ágætlega við arkitektanámið sem Listaháskólinn bíður upp á. HR eru með opna tíma, hægt að fara í skoðunarferðir um skólann allan, HR, HÍ og Listaháskólinn líka. Það er hægt að skoða, prófa og fikta, tala við nemendur og kennara og starfsfólk. Kynnast háskólanámi á íslandi. Klassískar námsleiðir alltaf vinsælar en ýmsar útfærslur í boði Þórunn segir klassískar námsleiðir líkt og viðskiptafræði, lögfræði og læknisfræði alltaf jafn vinsælar en tilgangur með háskóladeginum sé einmitt að láta fólk vita að ýmislegt annað sé í boði. „Það er líka sniðugt að fólk getur farið í viðskiptafræði með ýmsum áherslum til dæmis. Þannig að það þurfa ekki allir að vera fara í það sama." Á Háskóladeginum bjóða háskólarnir upp á ótal viðburði, kynningar og uppákomur. Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri til að spjalla við nemendur, kennara, náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur námi í skólunum sjö, og fá upplýsingar um fjölbreytta námsmöguleika. Háskóladagurinn hefst sem fyrr segir nú klukkan tólf í dag og stendur til klukkan þrjú.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent