Pirraður á að vera ekki valinn í landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 13:15 Ekki sáttur. Eddie Keogh/Getty Images Brasilíumaðurinn Gabriel Magalhães, miðvörður Arsenal, var vægast sagt ósáttur með að vera ekki valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum. Grínaðist hann með að vera orðinn körfuboltamaður á samfélagsmiðlum áður en hann eyddi færslunni. Hinn 25 ára gamli Gabriel hefur ekki enn leikið A-landsleik en hefur verið í fantaformi það sem af er leiktíð. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Gabriel hefur myndað frábært miðvarðarpar með William Saliba. Ramon Menezes, þjálfari Brasilíu, valdi á dögunum 23 leikmenn sem mæta Marokkó í vináttuleik síðar í þessum mánuði. Þar á meðal voru níu leikmenn sem hafa ekki leikið A-landsleik. Þeir eru: Andrey Santos [Chelsea] Andre [Fluminense] Arthur Augusto [America Mineiro] João Gomes [Wolverhampton] Vitor Roque [Paranaense] Mycael [Paranaense] Robert Renan [Zenit Saint Pétursborg] Raphael Veiga [Palmeiras] Rony [Palmeiras] Ekki var pláss fyrir miðvörðinn Gabriel sem brást við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagðist vera farinn að spila körfubolta. Hann eyddi færslunni stuttu síðan en veraldarvefurinn gleymir engu. Após não ter sido convocado para a Seleção Brasileira, o zagueiro Gabriel Magalhães postou uma bola de basquete e ironizou: Meu novo trabalho .Depois, o jogador do Arsenal apagou a publicação. Divulgação pic.twitter.com/mVFpD9EIcC— Planeta do Futebol (@futebol_info) March 3, 2023 Stuðningsfólk Arsenal gæti fagnað að Gabriel fái nokkra daga í hvíld undir lok mánaðarins þar sem liðið er enn í harðri baráttu við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Gabriel hefur ekki enn leikið A-landsleik en hefur verið í fantaformi það sem af er leiktíð. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Gabriel hefur myndað frábært miðvarðarpar með William Saliba. Ramon Menezes, þjálfari Brasilíu, valdi á dögunum 23 leikmenn sem mæta Marokkó í vináttuleik síðar í þessum mánuði. Þar á meðal voru níu leikmenn sem hafa ekki leikið A-landsleik. Þeir eru: Andrey Santos [Chelsea] Andre [Fluminense] Arthur Augusto [America Mineiro] João Gomes [Wolverhampton] Vitor Roque [Paranaense] Mycael [Paranaense] Robert Renan [Zenit Saint Pétursborg] Raphael Veiga [Palmeiras] Rony [Palmeiras] Ekki var pláss fyrir miðvörðinn Gabriel sem brást við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagðist vera farinn að spila körfubolta. Hann eyddi færslunni stuttu síðan en veraldarvefurinn gleymir engu. Após não ter sido convocado para a Seleção Brasileira, o zagueiro Gabriel Magalhães postou uma bola de basquete e ironizou: Meu novo trabalho .Depois, o jogador do Arsenal apagou a publicação. Divulgação pic.twitter.com/mVFpD9EIcC— Planeta do Futebol (@futebol_info) March 3, 2023 Stuðningsfólk Arsenal gæti fagnað að Gabriel fái nokkra daga í hvíld undir lok mánaðarins þar sem liðið er enn í harðri baráttu við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira