Ten Hag lét leikmenn sína hlusta á fagnaðarlæti leikmanna Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2023 23:30 Erik ten Hag hefur upplifað hæðir og lægðir sem þjálfari Man United. EPA-EFE/Peter Powell Eftir afhroðið á Anfield á sunnudag ákvað Erik ten Hag að láta leikmenn sína sitja í algerri þögn á meðan fagnaðarlæti leikmanna Liverpool ómuðu yfir ganginn. Ten Hag vonast til að leikmenn sínir láti sér þetta að kenningu verða og endurtaki ekki leikinn von bráðar. The Mirror greinir frá þessu en Ten Hag var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleik á Anfield. Staðan var aðeins 1-0 í hálfleik en í síðari hálfleik gáfust leikmenn Man United einfaldlega upp. Þetta er ekki fyrsta stóra tap Man United á leiktíðinni. Í annarri umferð deildarinnar tapaði Man United 4-0 fyrir Brentford. Lærisveinar Ten Hag hlupu rúmlega 13 kílómetrum minna en leikmenn Brentford þann daginn og því ákvað Hollendingurinn að allir leikmenn liðsins, og hann sjálfur, skildu hlaupa 13 kílómetra daginn eftir. Að þessu sinni brást hann öðruvísi við og ákvað að leikmenn skildu taka út refsinguna strax að leik loknum. Hann lét leikmenn sitja í algerri þögn og hlusta á meðan leikmenn Liverpool fögnuðu. Leikmenn liðsins áttu þó að mæta á æfingu klukkan 09.00 í dag, mánudag, en þegar þeir komu þangað hafði Ten Hag verið þar síðan 07.00. Hann ku hafa sagt leikmönnum sínum að ef þrotið sem átti sér stað á Anfield endurtaki sig þá muni leikmenn fá að spila með U-23 ára liðinu. Að lokum hefur þjálfarinn sagt leikmönnum sínum að þeir munu eyða meiri tíma með íþróttasálfræðingi félagsins. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31 Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02 Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33 Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
The Mirror greinir frá þessu en Ten Hag var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleik á Anfield. Staðan var aðeins 1-0 í hálfleik en í síðari hálfleik gáfust leikmenn Man United einfaldlega upp. Þetta er ekki fyrsta stóra tap Man United á leiktíðinni. Í annarri umferð deildarinnar tapaði Man United 4-0 fyrir Brentford. Lærisveinar Ten Hag hlupu rúmlega 13 kílómetrum minna en leikmenn Brentford þann daginn og því ákvað Hollendingurinn að allir leikmenn liðsins, og hann sjálfur, skildu hlaupa 13 kílómetra daginn eftir. Að þessu sinni brást hann öðruvísi við og ákvað að leikmenn skildu taka út refsinguna strax að leik loknum. Hann lét leikmenn sitja í algerri þögn og hlusta á meðan leikmenn Liverpool fögnuðu. Leikmenn liðsins áttu þó að mæta á æfingu klukkan 09.00 í dag, mánudag, en þegar þeir komu þangað hafði Ten Hag verið þar síðan 07.00. Hann ku hafa sagt leikmönnum sínum að ef þrotið sem átti sér stað á Anfield endurtaki sig þá muni leikmenn fá að spila með U-23 ára liðinu. Að lokum hefur þjálfarinn sagt leikmönnum sínum að þeir munu eyða meiri tíma með íþróttasálfræðingi félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31 Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02 Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33 Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31
Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02
Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33
Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23