Stór bústaður við Apavatn var alelda þegar slökkviliðið mætti Máni Snær Þorláksson skrifar 17. mars 2023 09:44 Eldur kviknaði í bústað við Apavatn í morgun. Aðsend Brunavörnum Árnessýslu barst tilkynning um að kviknað væri í sumarbústað norðaustan við Apavatn klukkan rétt rúmlega sjö í morgun. Þá var bústaðurinn þegar alelda. „Þegar fyrstu bílar frá okkur koma þá er þetta í rauninni bara fallið,“ segir Halldór Ásgeirsson, aðalvarðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, í samtali við fréttastofu. Að hans sögn er um að ræða stóran bústað með kjallara, hæð og risi. Ekkert liggur fyrir um upptök eldsins. Bústaðurinn er staðsettur einungis um fimmtán metrum frá bökkum Apavatns. Þegar slökkviliðið fékk staðfest að enginn hafi verið í bústaðnum var því ákveðið að slökkva eldinn í rólegheitunum með sem minnstu vatni til að menga ekki stöðuvatnið. „Við erum bara í rauninni að passa okkur að missa ekki mengað vatn út í Apavatn. Þarna eru hryggingarstöðvar fyrir silung og annað,“ segir Halldór. Slökkviliðið mun vinna í því að slökkva eldinn á næstu klukkutímunum. „Alveg eins gott og það gat mögulega verið“ Það er nokkuð af bústöðum í kringum þann bústað sem kviknaði í. Eldurinn breiddist þó ekki út og segir Halldór að hægt sé að þakka vel slegni lóðinni fyrir það. „Þessi bústaður stendur á þokkalega stórri lóð og grasflatirnar í kringum hann eru vel slegnar,“ segir hann. „Það eiginlega bjargaði því að það varð ekki útbreiðsla í gróðurinn. Þarna var bara slétt og fínt, vel slegið, snögghærð, þannig það var engin sina eða neitt. Þannig þetta var eiginlega alveg eins gott og það gat mögulega verið.“ Halldór ítrekar mikilvægi þess að fólk sé með vel hirt og snögghært svæði í kringum bústaðinn sinn. Þannig séu minni líkur á að eldur dreifist. Slökkvilið Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
„Þegar fyrstu bílar frá okkur koma þá er þetta í rauninni bara fallið,“ segir Halldór Ásgeirsson, aðalvarðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, í samtali við fréttastofu. Að hans sögn er um að ræða stóran bústað með kjallara, hæð og risi. Ekkert liggur fyrir um upptök eldsins. Bústaðurinn er staðsettur einungis um fimmtán metrum frá bökkum Apavatns. Þegar slökkviliðið fékk staðfest að enginn hafi verið í bústaðnum var því ákveðið að slökkva eldinn í rólegheitunum með sem minnstu vatni til að menga ekki stöðuvatnið. „Við erum bara í rauninni að passa okkur að missa ekki mengað vatn út í Apavatn. Þarna eru hryggingarstöðvar fyrir silung og annað,“ segir Halldór. Slökkviliðið mun vinna í því að slökkva eldinn á næstu klukkutímunum. „Alveg eins gott og það gat mögulega verið“ Það er nokkuð af bústöðum í kringum þann bústað sem kviknaði í. Eldurinn breiddist þó ekki út og segir Halldór að hægt sé að þakka vel slegni lóðinni fyrir það. „Þessi bústaður stendur á þokkalega stórri lóð og grasflatirnar í kringum hann eru vel slegnar,“ segir hann. „Það eiginlega bjargaði því að það varð ekki útbreiðsla í gróðurinn. Þarna var bara slétt og fínt, vel slegið, snögghærð, þannig það var engin sina eða neitt. Þannig þetta var eiginlega alveg eins gott og það gat mögulega verið.“ Halldór ítrekar mikilvægi þess að fólk sé með vel hirt og snögghært svæði í kringum bústaðinn sinn. Þannig séu minni líkur á að eldur dreifist.
Slökkvilið Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira