„ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2023 07:00 Það er ekki mikil trú á að þessir tveir nái að gera eitthvað saman. AP Photo/Tony Gutierrez „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar og enn á ný voru skipti Kyrie Irving til Dallas Mavericks til umræðu. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svo svör sín. Að þessu sinni voru það Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sem voru sérfræðingar þáttarins. Milwaukee Bucks eru lang líklegastir „Þeir eru ekki lang líklegastir, þetta er leiðinlegt svar. Þeir eru líklegastir en ekki lang líklegastir. Verður ekki auðvelt fyrir Milwaukee að komast út úr Austrinu,“ sagði Hörður. „Mér finnst þeir líklegastir en líka brothættastir. Þetta eru smá meiðslapésar. Er hræddur um meiðsli hjá Bucks fyrst og fremst en heilt Bucks finsnt mér vera langbesta liðið,“ bætti Tómas við. Kyrie Irving skiptin mun gera Luka Dončić meira afhuga Dallas „Ég held það. Þegar þetta fer illa, óhjákvæmilega, eftir einhvern x-tíma þá verður þetta enn eitt svona „Ohh náðuð þið í alvörunni ekki að búa til lið í kringum mig?“ Klikkaði með Kristaps Porziņģis, klikkaði með Christian Wood og klikkaði með að missa Jalen Brunson,“ sagði Hörður um hæl. Tómas tók í sama streng. „ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil. Svo er þessi pæling flogin út um gluggann.“ Aðrar fullyrðingar þáttarins að þessu sinni voru: Stjórn Boston Celtics gerði mistök að ráða Joe Mazzula til frambúðar, Joel Embiid er búinn að taka fram úr Nikola Jokić. Umræðu þeirra Kjartans Atla, Harðar og Tómasar má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Það er ekkert hægt að byggja þetta upp Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svo svör sín. Að þessu sinni voru það Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sem voru sérfræðingar þáttarins. Milwaukee Bucks eru lang líklegastir „Þeir eru ekki lang líklegastir, þetta er leiðinlegt svar. Þeir eru líklegastir en ekki lang líklegastir. Verður ekki auðvelt fyrir Milwaukee að komast út úr Austrinu,“ sagði Hörður. „Mér finnst þeir líklegastir en líka brothættastir. Þetta eru smá meiðslapésar. Er hræddur um meiðsli hjá Bucks fyrst og fremst en heilt Bucks finsnt mér vera langbesta liðið,“ bætti Tómas við. Kyrie Irving skiptin mun gera Luka Dončić meira afhuga Dallas „Ég held það. Þegar þetta fer illa, óhjákvæmilega, eftir einhvern x-tíma þá verður þetta enn eitt svona „Ohh náðuð þið í alvörunni ekki að búa til lið í kringum mig?“ Klikkaði með Kristaps Porziņģis, klikkaði með Christian Wood og klikkaði með að missa Jalen Brunson,“ sagði Hörður um hæl. Tómas tók í sama streng. „ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil. Svo er þessi pæling flogin út um gluggann.“ Aðrar fullyrðingar þáttarins að þessu sinni voru: Stjórn Boston Celtics gerði mistök að ráða Joe Mazzula til frambúðar, Joel Embiid er búinn að taka fram úr Nikola Jokić. Umræðu þeirra Kjartans Atla, Harðar og Tómasar má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Það er ekkert hægt að byggja þetta upp
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30