Reiknað með 10 þúsund ferðamönnum á dag á Þingvöllum í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. mars 2023 20:05 Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, sem á von á met fjölda erlendra ferðamanna á Þingvelli í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum segist hlakka til sumarsins því þar er reiknað með met fjölda ferðamanna. Það kæmi þjóðgarðsverði ekki á óvart að allt upp í tíu þúsund manns muni ganga í Almannagjá á hverjum degi í ljósi þess hvað reiknað er með mörgum skemmtiferðaskipum til landsins. Á Þingvöllum eins og á öðrum ferðamannastöðum landsins er verið að undirbúa sumarið með ráðningu starfsfólks og tryggja að allir innviðir séu klárir. Óvenjulega mikið hefur verið um ferðamenn á Þingvöllum í vetur, ekki síst í febrúar eins og þessi mynd sýnir einn daginn. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörðurvar meðal annars einn af frummælendum nýlega í Tryggvaskála á Selfossi þar sem fólk úr ferðaþjónustu kom saman til að fara yfir stöðu greinarinnar. „Það varð einhver sprengja þarna í febrúar og ég skynjaði það í gegnum líka ferðaþjónustuaðila í uppsveitunum að þeir voru vel bókaðir. Það er ágætt oft að heyra í þeim því við sjáum ekki bókanir á Þingvöllum, þá er gott að tala við þá til að heyra hvernig bókunarstaðan er og hvað er fram undan. Svo er núna býsna mikil umferð enn þá og sumarið verður ansi líflegt, við erum að undirbúa mikið sumar,“ segir Einar. Mjög mikið af ferðamönnum heimsóttu Þingvelli í febrúar síðastliðinn eins og þessi mynd ber með sér einn daginn.Aðsend Já, í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli. „Við eigum von á 40 prósent aukningu skipa, sem mun hafa bein áhrif á fjölda ferðamanna, sem koma til okkar og þetta er svolítil holskefla, sem kemur þegar skipin mæta,“ segir Einar og bætir við. „Í sumar getum við búist við því að það verði á hverjum degi gangandi um Almannagjá þrjú fjögur og upp í tíu þúsund manns kannski á hverjum degi, átta til níu þúsund manns og það er ansi mikið af fólki.“ Kvíðir þú sumrinu? „Alls ekki, ég bara hlakka til, það verður þröng á þingi en það verður fjör.“ Í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Þingvellir Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Á Þingvöllum eins og á öðrum ferðamannastöðum landsins er verið að undirbúa sumarið með ráðningu starfsfólks og tryggja að allir innviðir séu klárir. Óvenjulega mikið hefur verið um ferðamenn á Þingvöllum í vetur, ekki síst í febrúar eins og þessi mynd sýnir einn daginn. Einar Á.E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörðurvar meðal annars einn af frummælendum nýlega í Tryggvaskála á Selfossi þar sem fólk úr ferðaþjónustu kom saman til að fara yfir stöðu greinarinnar. „Það varð einhver sprengja þarna í febrúar og ég skynjaði það í gegnum líka ferðaþjónustuaðila í uppsveitunum að þeir voru vel bókaðir. Það er ágætt oft að heyra í þeim því við sjáum ekki bókanir á Þingvöllum, þá er gott að tala við þá til að heyra hvernig bókunarstaðan er og hvað er fram undan. Svo er núna býsna mikil umferð enn þá og sumarið verður ansi líflegt, við erum að undirbúa mikið sumar,“ segir Einar. Mjög mikið af ferðamönnum heimsóttu Þingvelli í febrúar síðastliðinn eins og þessi mynd ber með sér einn daginn.Aðsend Já, í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli. „Við eigum von á 40 prósent aukningu skipa, sem mun hafa bein áhrif á fjölda ferðamanna, sem koma til okkar og þetta er svolítil holskefla, sem kemur þegar skipin mæta,“ segir Einar og bætir við. „Í sumar getum við búist við því að það verði á hverjum degi gangandi um Almannagjá þrjú fjögur og upp í tíu þúsund manns kannski á hverjum degi, átta til níu þúsund manns og það er ansi mikið af fólki.“ Kvíðir þú sumrinu? „Alls ekki, ég bara hlakka til, það verður þröng á þingi en það verður fjör.“ Í sumar verður met fjöldi skemmtiferðaskipa á ferðinni, ekki síst í gegnum Faxaflóahafnir en þar er reiknað með um 270 skipum með 276 þúsund ferðamönnum, sem fara langflestir á Þingvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Þingvellir Ferðalög Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira