Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu sakaði engan þegar eldur kom upp í vélarrými bílsins. Um var að ræða töluverðan eld sem slökkviliði tókst þó greiðlega að slökkva með froðu.
Eldsupptök eru ókunn.
Fréttin hefur verið uppfærð.
