Landeigandinn segir um misskilning að ræða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 15:43 Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Misskilningurinn hefur verið leiðréttur við bæði Pálma og blaðamann Vísis. Mynd/Pálmi Gestsson Uppfært kl. 16.25: Eigandi jarðarinnar hefur haft samband og segir um misskilning að ræða. Um sé að ræða byggingarefni sem verði fjarlægt eftir helgi. Pálmi er búinn að fjarlægja færsluna á Facebook. Í færslu á facebook gagnrýndi Pálmi Gestsson leikari aðfarir manns sem náðist á mynd þar sem hann var að losa alls konar rusl úr bifreið sinni og kerru við Nesjavallaleið. Pálmi birti umræddar myndir og fleiri sem hann tók sjálfur af ruslinu á Facebook. Eftir að eigandi jarðarinnar hafði samband við Pálma og útskýrði málavexti þá fjarlægði Pálmi færsluna sem hafði verið deilt 235 sinnum þegar fréttin var skrifuð. Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Rætt var við Pálma þegar hann hélt enn að um væri að ræða umhverfissóða og taldi hann athæfið bæði kolólöglegt og siðlaust þar sem um væri að ræða vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Eftir að eigandi landsins hafði samband fjarlægði Pálmi færsluna á facebook og því er hún ekki lengur sýnileg hér í fréttinni. Pálmi hefur verið búsettur á svæðinu í þrjú ár og segist hafa orðið var við umhverfissóðaskap. Segir hann þetta líklega meðal annars mega rekja til þess hversu dýrt það sé orðið að fara með sorp á réttan stað. „Það er ákveðinn freistnivandi sem fylgir því,“ segir hann. „En að fólk hafi það í sér að losa bara rusl... Það hafa verið settar þvottavélar þarna, á sínum tíma. Ég hef séð það að minnsta kosti einu sinni á þessum tíma. Og svo er fólk bara að sturta rusli, úrgangi. Maður hélt satt að segja að þetta væri liðin tíð en það er bara alls ekki.“ Sorphirða Sorpa Mosfellsbær Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira
Í færslu á facebook gagnrýndi Pálmi Gestsson leikari aðfarir manns sem náðist á mynd þar sem hann var að losa alls konar rusl úr bifreið sinni og kerru við Nesjavallaleið. Pálmi birti umræddar myndir og fleiri sem hann tók sjálfur af ruslinu á Facebook. Eftir að eigandi jarðarinnar hafði samband við Pálma og útskýrði málavexti þá fjarlægði Pálmi færsluna sem hafði verið deilt 235 sinnum þegar fréttin var skrifuð. Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Rætt var við Pálma þegar hann hélt enn að um væri að ræða umhverfissóða og taldi hann athæfið bæði kolólöglegt og siðlaust þar sem um væri að ræða vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Eftir að eigandi landsins hafði samband fjarlægði Pálmi færsluna á facebook og því er hún ekki lengur sýnileg hér í fréttinni. Pálmi hefur verið búsettur á svæðinu í þrjú ár og segist hafa orðið var við umhverfissóðaskap. Segir hann þetta líklega meðal annars mega rekja til þess hversu dýrt það sé orðið að fara með sorp á réttan stað. „Það er ákveðinn freistnivandi sem fylgir því,“ segir hann. „En að fólk hafi það í sér að losa bara rusl... Það hafa verið settar þvottavélar þarna, á sínum tíma. Ég hef séð það að minnsta kosti einu sinni á þessum tíma. Og svo er fólk bara að sturta rusli, úrgangi. Maður hélt satt að segja að þetta væri liðin tíð en það er bara alls ekki.“
Sorphirða Sorpa Mosfellsbær Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira