Réðust inn í verslun vopnaðir hamri og kúbeini Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 06:19 Lögreglu bárust nokkrar tilkynningar um árásir í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um vopnað rán í Kópavogi, þar sem tveir einstaklingar vopnaðir hamri og kúbeini réðust inn í verslun og höfðu á brott með sér peninga úr peningakassa. Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var starfsmaður verslunarinnar beittur ofbeldi og honum haldið niðri og hlaut hann áverka í andliti. Málið er í rannsókn. Lögreglu bárust einnig þrjár tilkynningar um árásir en í einu tilvikinu var sagt frá því að tveir menn með lambhúshettur og hníf væru að hlaupa á eftir ungum dreng. Þegar lögregla kom á vettvang var enga að finna og engin tilkynning barst um yfirstaðna árás. Í öðru tilviki var tilkynnt um mikil læti frá einstaklingum á mótorhjólum í póstnúmerinu 105. Stuttu síðar barst tilkynning um hópslagsmál þar sem margir væru að lemja einn en enginn fannst á vettvangi. Í þriðja tilvikinu var greint frá því að maður væri meðvitundarlaus eftir hópslagsmál í Hafnarfirði. Viðkomandi var fluttur á slysadeild tli aðhlynningar, þá með meðvitund en einnig með áverka. Tveimur mönnum í annarlegu ástandi í miðborginni var ekið heim til sín í nótt. Þá var tilkynnt um rúðubrot og einstaklingi vísað út af veitingastað fyrir að vera að angra gesti. Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var starfsmaður verslunarinnar beittur ofbeldi og honum haldið niðri og hlaut hann áverka í andliti. Málið er í rannsókn. Lögreglu bárust einnig þrjár tilkynningar um árásir en í einu tilvikinu var sagt frá því að tveir menn með lambhúshettur og hníf væru að hlaupa á eftir ungum dreng. Þegar lögregla kom á vettvang var enga að finna og engin tilkynning barst um yfirstaðna árás. Í öðru tilviki var tilkynnt um mikil læti frá einstaklingum á mótorhjólum í póstnúmerinu 105. Stuttu síðar barst tilkynning um hópslagsmál þar sem margir væru að lemja einn en enginn fannst á vettvangi. Í þriðja tilvikinu var greint frá því að maður væri meðvitundarlaus eftir hópslagsmál í Hafnarfirði. Viðkomandi var fluttur á slysadeild tli aðhlynningar, þá með meðvitund en einnig með áverka. Tveimur mönnum í annarlegu ástandi í miðborginni var ekið heim til sín í nótt. Þá var tilkynnt um rúðubrot og einstaklingi vísað út af veitingastað fyrir að vera að angra gesti.
Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21