Réðust inn í verslun vopnaðir hamri og kúbeini Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 06:19 Lögreglu bárust nokkrar tilkynningar um árásir í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um vopnað rán í Kópavogi, þar sem tveir einstaklingar vopnaðir hamri og kúbeini réðust inn í verslun og höfðu á brott með sér peninga úr peningakassa. Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var starfsmaður verslunarinnar beittur ofbeldi og honum haldið niðri og hlaut hann áverka í andliti. Málið er í rannsókn. Lögreglu bárust einnig þrjár tilkynningar um árásir en í einu tilvikinu var sagt frá því að tveir menn með lambhúshettur og hníf væru að hlaupa á eftir ungum dreng. Þegar lögregla kom á vettvang var enga að finna og engin tilkynning barst um yfirstaðna árás. Í öðru tilviki var tilkynnt um mikil læti frá einstaklingum á mótorhjólum í póstnúmerinu 105. Stuttu síðar barst tilkynning um hópslagsmál þar sem margir væru að lemja einn en enginn fannst á vettvangi. Í þriðja tilvikinu var greint frá því að maður væri meðvitundarlaus eftir hópslagsmál í Hafnarfirði. Viðkomandi var fluttur á slysadeild tli aðhlynningar, þá með meðvitund en einnig með áverka. Tveimur mönnum í annarlegu ástandi í miðborginni var ekið heim til sín í nótt. Þá var tilkynnt um rúðubrot og einstaklingi vísað út af veitingastað fyrir að vera að angra gesti. Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira
Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var starfsmaður verslunarinnar beittur ofbeldi og honum haldið niðri og hlaut hann áverka í andliti. Málið er í rannsókn. Lögreglu bárust einnig þrjár tilkynningar um árásir en í einu tilvikinu var sagt frá því að tveir menn með lambhúshettur og hníf væru að hlaupa á eftir ungum dreng. Þegar lögregla kom á vettvang var enga að finna og engin tilkynning barst um yfirstaðna árás. Í öðru tilviki var tilkynnt um mikil læti frá einstaklingum á mótorhjólum í póstnúmerinu 105. Stuttu síðar barst tilkynning um hópslagsmál þar sem margir væru að lemja einn en enginn fannst á vettvangi. Í þriðja tilvikinu var greint frá því að maður væri meðvitundarlaus eftir hópslagsmál í Hafnarfirði. Viðkomandi var fluttur á slysadeild tli aðhlynningar, þá með meðvitund en einnig með áverka. Tveimur mönnum í annarlegu ástandi í miðborginni var ekið heim til sín í nótt. Þá var tilkynnt um rúðubrot og einstaklingi vísað út af veitingastað fyrir að vera að angra gesti.
Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21 Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira
Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21