Sumarið ekki alveg komið enn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2023 23:15 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Nokkur kuldi er í kortunum víðast hvar á landinu. Hiti á og undir frostmarki og gera má ráð fyrir einhverri úrkomu. Veðurfræðingur segir ekkert að óttast. „Er þetta ekki bara svona frekar venjulegur hluti af vorinu? Það kemur svona norðanátt og kólnar, það kemur svona hálfgert kaldara veður. Við erum búin að vera í hlýindum undanfarið og núna fáum við svona hina hliðina á vorinu næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. Það verður örugglega heldur skaplegra sunnanlands varðandi hitann,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Svona lítur spáin út ef þriðjudagurinn 25. apríl er skoðaður.Veðurstofan Hann segir að gera megi ráð fyrir dálítilli snjókomu á Norðurlandi á morgun, í fyrramálið, en úrkoma virðist þó ekki áberandi á spám: „Það gætu alveg fallið skúrir eða él víða um landið en þetta verður aðallega frekar rólegt veður og svalt. Þetta virðist ætla að vera frekar rólegt en talsvert kaldara en hefur verið, það er búið að vera óvenju hlýtt undanfarið.“ Allt á huldu Birgir Örn segir erfitt að segja til um hve lengi kalt verður í veðri en vonar að sumarið komi fyrr en síðar. „Þetta er eiginlega lykilhluti af vorinu; að fá smá hret. Ég held að ég geti sagt að það hefur sýnt sig að hvernig hitinn er núna segir okkur afskaplega lítið um hvernig hitinn verður í sumar. Síðustu þrjár vikur hafa verið mjög hlýjar eftir að kuldahrinunni í mars lauk, en núna fáum við aðeins kaldara loft. Síðan í rauninni vitum við náttúrulega ekkert hvað tekur við. Maður getur treyst spánni nokkra daga fram í tímann en eftir það er svolítið allt á huldu.“ Veður Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
„Er þetta ekki bara svona frekar venjulegur hluti af vorinu? Það kemur svona norðanátt og kólnar, það kemur svona hálfgert kaldara veður. Við erum búin að vera í hlýindum undanfarið og núna fáum við svona hina hliðina á vorinu næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. Það verður örugglega heldur skaplegra sunnanlands varðandi hitann,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Svona lítur spáin út ef þriðjudagurinn 25. apríl er skoðaður.Veðurstofan Hann segir að gera megi ráð fyrir dálítilli snjókomu á Norðurlandi á morgun, í fyrramálið, en úrkoma virðist þó ekki áberandi á spám: „Það gætu alveg fallið skúrir eða él víða um landið en þetta verður aðallega frekar rólegt veður og svalt. Þetta virðist ætla að vera frekar rólegt en talsvert kaldara en hefur verið, það er búið að vera óvenju hlýtt undanfarið.“ Allt á huldu Birgir Örn segir erfitt að segja til um hve lengi kalt verður í veðri en vonar að sumarið komi fyrr en síðar. „Þetta er eiginlega lykilhluti af vorinu; að fá smá hret. Ég held að ég geti sagt að það hefur sýnt sig að hvernig hitinn er núna segir okkur afskaplega lítið um hvernig hitinn verður í sumar. Síðustu þrjár vikur hafa verið mjög hlýjar eftir að kuldahrinunni í mars lauk, en núna fáum við aðeins kaldara loft. Síðan í rauninni vitum við náttúrulega ekkert hvað tekur við. Maður getur treyst spánni nokkra daga fram í tímann en eftir það er svolítið allt á huldu.“
Veður Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira