LungA skólinn á Seyðisfirði fagnar 10 ára afmæli í ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2023 21:05 Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri LungA skólans. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill áhugi er á námi í LungA skólanum á Seyðisfirði, sem er eini lista lýðskóli landsins og fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700. Regnbogagatansem liggur að Seyðisfjarðarkirkju, sem einnig er kölluð Bláa kirkjan er líklega mest myndaða gata landsins. Þá siglir ferjan Norræna til Seyðisfjarðar og farþegar hennar eru duglegir að ganga um þorpið og skoða það sem fyrir augum ber. Seyðisfjörður er líka þekktur fyrir litskrúðug hús og menning og listir blómstra þar eins og svo víða í þorpum á Austurlandi. LungA skólinn, sem fagnar 10 ára afmælinu sínu í ár er líka á Seyðisfirði en það er eini lista lýðskólinn á íslandi og lengi vel eini lýðskólinn. „Þetta er skóli, sem fókusar á listnám. Það kemur mikið af erlendum nemendum til okkar og töluvert meiri áhugi en pláss er fyrir,” segir Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri skólans. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eina bíóið á Austurlandi er á Seyðisfirði í Herðubreið. „Það eru bíósýningar allar helgar en á föstudögum erum við með nýjustu myndirnar fyrir fjölskyldur á sunnudögum erum við með barnasýningar,” segir Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri. Og er góð aðsókn í bíóið? „Já, mjög góð, það eru alltaf teiknimyndirnar, sem ná okkur. Við lentum í því þegar Minions var sýnt að það komu 250 manns og við erum bara með sæti fyrir 120, þannig að við þurftum að stóla allan salinn og sýningin var 50 mínútum of sein, ég var sveitt í gegnum öll fötin mín, þetta var rosalegt augnablik”, bætir Sesselja Hlín við hlægjandi. Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri í Herðubreið, eina bíóinu á Austurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinn á Stöð 2+ Mig langar að vita Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700. Regnbogagatansem liggur að Seyðisfjarðarkirkju, sem einnig er kölluð Bláa kirkjan er líklega mest myndaða gata landsins. Þá siglir ferjan Norræna til Seyðisfjarðar og farþegar hennar eru duglegir að ganga um þorpið og skoða það sem fyrir augum ber. Seyðisfjörður er líka þekktur fyrir litskrúðug hús og menning og listir blómstra þar eins og svo víða í þorpum á Austurlandi. LungA skólinn, sem fagnar 10 ára afmælinu sínu í ár er líka á Seyðisfirði en það er eini lista lýðskólinn á íslandi og lengi vel eini lýðskólinn. „Þetta er skóli, sem fókusar á listnám. Það kemur mikið af erlendum nemendum til okkar og töluvert meiri áhugi en pláss er fyrir,” segir Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri skólans. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eina bíóið á Austurlandi er á Seyðisfirði í Herðubreið. „Það eru bíósýningar allar helgar en á föstudögum erum við með nýjustu myndirnar fyrir fjölskyldur á sunnudögum erum við með barnasýningar,” segir Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri. Og er góð aðsókn í bíóið? „Já, mjög góð, það eru alltaf teiknimyndirnar, sem ná okkur. Við lentum í því þegar Minions var sýnt að það komu 250 manns og við erum bara með sæti fyrir 120, þannig að við þurftum að stóla allan salinn og sýningin var 50 mínútum of sein, ég var sveitt í gegnum öll fötin mín, þetta var rosalegt augnablik”, bætir Sesselja Hlín við hlægjandi. Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri í Herðubreið, eina bíóinu á Austurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinn á Stöð 2+
Mig langar að vita Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira