Kim mætti til að styðja við fyrrverandi mág sinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. apríl 2023 21:20 Tristan Thompson og Kris Jenner knúsast fyrir leik Lakers og Grizzlies á meðan mæðginin Kim og Saint fylgjast með. Getty/Allen Berezovsky Kim Kardashian sat á fremsta bekk þegar Los Angeles Lakers, lið Tristans Thompson fyrrverandi mágs hennar, spilaði við Memphis Grizzlies í nótt. Tristan á tvö börn með Khloe Kardashian, systur Kim, en samband þeirra hefur verið ansi stormasamt í gegnum árin. Hinn 32 ára gamli Tristan Thompson gekk nýlega til liðs við Los Angeles Lakers sem spila um þessar mundir í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Lakers unnu Memphis Grizzlies 117-111 í framlengdum leik í nótt og eru því 3 - 1 yfir í seríunni milli liðanna. Kim og Saint taka sjálfu af sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Meðal áhorfenda voru Kim Kardashian, sjö ára sonur hennar, Saint West og Kris Jenner, matríarki Kardashian-Jenner-veldisins. Einnig var kærasti Jenner, Corey Gamble, með þeim á leiknum. Fjölskyldan skemmti sér vel á leiknum, Kim tók sjálfur af sér og syninum sem var í Lakers-treyju merktri Thompson. Fyrir leik kom Tristan yfir til þeirra og gaf tengdamóðurinni fyrrverandi stórt knús. Corey Gamble, Kris Jenner, Kim Kardashian og Saint West skemmtu sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Þau voru ekki einu stjörnurnar á leiknum heldur var fjöldi þekktra nafna mætt. Þar á meðal Meghan Markle og Harry Bretaprins, Adam Sandler, P. Diddy og Flea úr Red Hot Chilli Peppers en hann er fastagestur á leikjum liðsins. Meghan Markle og Harry Bretaprins mættu líka á leikinn.Getty/Allen Berezovsky Tristan Thompson á tvö börn með Khloe Kardashian, hina fimm ára True og son sem er níu mánaða og hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Parið byrjaði fyrst saman árið 2016 og var samband þeirra mjög stormasamt sökum ítrekaðra framhjáhalda Tristans. Þau hættu að lokum saman í desember 2021 eftir að hafa trúlofað sig í leyni. Tristan hafði þá gert aðra konu ólétta á meðan Khloe bar ófæddan son þeirra. Tristan og Khloe í afmæli hans 2018 þegar allt lék í lyndi milli þeirra.Getty/Jerritt Clark Körfubolti NBA Hollywood Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Tristan Thompson gekk nýlega til liðs við Los Angeles Lakers sem spila um þessar mundir í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Lakers unnu Memphis Grizzlies 117-111 í framlengdum leik í nótt og eru því 3 - 1 yfir í seríunni milli liðanna. Kim og Saint taka sjálfu af sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Meðal áhorfenda voru Kim Kardashian, sjö ára sonur hennar, Saint West og Kris Jenner, matríarki Kardashian-Jenner-veldisins. Einnig var kærasti Jenner, Corey Gamble, með þeim á leiknum. Fjölskyldan skemmti sér vel á leiknum, Kim tók sjálfur af sér og syninum sem var í Lakers-treyju merktri Thompson. Fyrir leik kom Tristan yfir til þeirra og gaf tengdamóðurinni fyrrverandi stórt knús. Corey Gamble, Kris Jenner, Kim Kardashian og Saint West skemmtu sér á leiknum.Getty/Allen Berezovsky Þau voru ekki einu stjörnurnar á leiknum heldur var fjöldi þekktra nafna mætt. Þar á meðal Meghan Markle og Harry Bretaprins, Adam Sandler, P. Diddy og Flea úr Red Hot Chilli Peppers en hann er fastagestur á leikjum liðsins. Meghan Markle og Harry Bretaprins mættu líka á leikinn.Getty/Allen Berezovsky Tristan Thompson á tvö börn með Khloe Kardashian, hina fimm ára True og son sem er níu mánaða og hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Parið byrjaði fyrst saman árið 2016 og var samband þeirra mjög stormasamt sökum ítrekaðra framhjáhalda Tristans. Þau hættu að lokum saman í desember 2021 eftir að hafa trúlofað sig í leyni. Tristan hafði þá gert aðra konu ólétta á meðan Khloe bar ófæddan son þeirra. Tristan og Khloe í afmæli hans 2018 þegar allt lék í lyndi milli þeirra.Getty/Jerritt Clark
Körfubolti NBA Hollywood Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira