Tóku þeir Arsenal-liðið á taugum fyrir leik? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2023 12:31 John Stones, Ruben Dias og Rodri fagna saman einu marka Manchester City á móti Arsenal í gær. Getty/Alex Livesey Úrslitaleikur eða ekki úrslitaleikur. Það virtist vera spurningin en bara hjá einum manni. Manchester City rúllaði upp Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur nú allt í sínum höndum til að vinna enska titilinn þriðja árið í röð og í fimmta sinn á sex árum. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, reyndi að létta pressunni af sínum leikmönnum með því að tala um það fyrir leikinn að slagurinn á móti Manchester City myndi ekki ráða úrslitum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þótt nær allir aðrir væru sannfærðir um það. Á endanum sýndu leikmenn Manchester City mikla yfirburði og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Arsenal hefur verið að gefa eftir í síðustu leikjum og var búið að tapa sex stigum í undanförnum þremur umferðum. Þeim tókst ekki að stoppa City hraðlestina sem tók völdin frá byrjun leiks. Starfsmenn Manchester City gerðu Arsenal mönnum sennilega mikinn óleik með því að mæta með sjálfan Englandsbikarinn út á völl fyrir leik. Allt tal Arteta um að þetta væri ekki úrslitaleikur fór um leið út úr veður og vind enda gerðu leikmenn Arsenal liðsins sér auðvitað fulla grein fyrir því að liðið varð að fá eitthvað út úr þessum leik ætlaði liðið að stoppa hið geysisterka lið City. Arsenal hefur ekki fengið að snerta þennan Englandsbikar í nítján ár og þó að þeir séu enn með tveggja stiga forystu þá á City tvo leiki inni og sigurinn vísan. Þeir komast líklegst ekki nær honum en fyrir leikinn í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, reyndi að létta pressunni af sínum leikmönnum með því að tala um það fyrir leikinn að slagurinn á móti Manchester City myndi ekki ráða úrslitum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þótt nær allir aðrir væru sannfærðir um það. Á endanum sýndu leikmenn Manchester City mikla yfirburði og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Arsenal hefur verið að gefa eftir í síðustu leikjum og var búið að tapa sex stigum í undanförnum þremur umferðum. Þeim tókst ekki að stoppa City hraðlestina sem tók völdin frá byrjun leiks. Starfsmenn Manchester City gerðu Arsenal mönnum sennilega mikinn óleik með því að mæta með sjálfan Englandsbikarinn út á völl fyrir leik. Allt tal Arteta um að þetta væri ekki úrslitaleikur fór um leið út úr veður og vind enda gerðu leikmenn Arsenal liðsins sér auðvitað fulla grein fyrir því að liðið varð að fá eitthvað út úr þessum leik ætlaði liðið að stoppa hið geysisterka lið City. Arsenal hefur ekki fengið að snerta þennan Englandsbikar í nítján ár og þó að þeir séu enn með tveggja stiga forystu þá á City tvo leiki inni og sigurinn vísan. Þeir komast líklegst ekki nær honum en fyrir leikinn í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti