Ljósmyndarar Vísis og Stundarinnar verðlaunaðir Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. apríl 2023 15:31 Hugrún Geirsdóttir les fyrir dætur sínar, Heklu og Ingveldi Hörður Sveinsson Hörður Sveinsson tók ljósmynd ársins af móðurinni Hugrúnu Geirsdóttur að lesa fyrir dætur sínar Heklu og Ingveldi. Verðlaunin fyrir myndir ársins 2022 voru afhentar í dag. Blaðaljósmyndara félag Íslands veitti verðlaunin í sjö flokkum í Ljósmyndasafni Íslands klukkan 15 í dag. Auk Harðar hlutu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar (nú Heimildarinnar), og Hallur Karlsson verðlaun á athöfninni. Þá var einnig opnuð sýning í Ljósmyndasafninu á myndum ársins sem Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar opnaði. Alls voru valdar 108 myndir frá 22 blaðaljósmyndurum á sýninguna. Hinn bandaríski John Moore, verðlaunaljósmyndari hjá Getty, fór fyrir dómnefndinni í ár. Einnig sátu rni Torfason, Pjetur Sigurðsson, Haraldur Guðjónsson, Sigríður Ella Frímannsdóttir, Sigríður Kristín Birnudóttir og Íris Dögg Einarsdóttir í nefndinni. Fréttamynd ársins Mikill fjöldi menntskælinga mótmælti við Menntaskólann í Hamrahlíð til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis og kröfðust breytinga á viðbrögðum í slíkum málumHeiða Helgadóttir Íþróttamynd ársins Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Sveindísi Jane eftir tapleik Íslands gegn Portúgal í umspilsleik fyrir laust sæti á HM í Ástralíu.Vilhelm Gunnarsson Portrett ársins Helgi Ás Helgason bassaleikariHeiða Helgadóttir Umhverfismynd ársins Reynisfjara komst enn og aftur í fréttirnar en ekkert lát var á háskaleikjum ferðamanna í fjörunni. Erlendur ferðamaður lést í júní þegar alda hreif hann með sér úr fjörunni.Vilhelm Gunnarsson Opinn flokkur Ávaxtakaka.Hallur Karlsson Myndaröð ársins Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi frá Vaðbrekku í Jökuldal lést 1. apríl 2022 90 ára að aldri. Hann lét eftir sig konu sína til 64 ára, Sigríði Sigurðardóttur og 6 uppkomin börn. Stórfjölskylda Aðalsteins telur 103 í dag. Fjölskyldan sá um flest allt sem að andlátinu kom, þar sem í fjölskyldunni eru heilbrigðisstarfsmenn. Útförin var gerð frá Egilsstaðakirkju og strax eftir athöfn keyrðu bræðurnir 3 saman með líkið til Reykjavíkur í brennslu, þar sem hans hinsta ósk var að verða brenndur og láta dreyfa ösku sinni hjá "pabbastein" fyrir ofan bæinn sinn Vaðbrekku, sem fjölskyldan gerði svo á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Ljósmyndun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Blaðaljósmyndara félag Íslands veitti verðlaunin í sjö flokkum í Ljósmyndasafni Íslands klukkan 15 í dag. Auk Harðar hlutu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar (nú Heimildarinnar), og Hallur Karlsson verðlaun á athöfninni. Þá var einnig opnuð sýning í Ljósmyndasafninu á myndum ársins sem Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar opnaði. Alls voru valdar 108 myndir frá 22 blaðaljósmyndurum á sýninguna. Hinn bandaríski John Moore, verðlaunaljósmyndari hjá Getty, fór fyrir dómnefndinni í ár. Einnig sátu rni Torfason, Pjetur Sigurðsson, Haraldur Guðjónsson, Sigríður Ella Frímannsdóttir, Sigríður Kristín Birnudóttir og Íris Dögg Einarsdóttir í nefndinni. Fréttamynd ársins Mikill fjöldi menntskælinga mótmælti við Menntaskólann í Hamrahlíð til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis og kröfðust breytinga á viðbrögðum í slíkum málumHeiða Helgadóttir Íþróttamynd ársins Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Sveindísi Jane eftir tapleik Íslands gegn Portúgal í umspilsleik fyrir laust sæti á HM í Ástralíu.Vilhelm Gunnarsson Portrett ársins Helgi Ás Helgason bassaleikariHeiða Helgadóttir Umhverfismynd ársins Reynisfjara komst enn og aftur í fréttirnar en ekkert lát var á háskaleikjum ferðamanna í fjörunni. Erlendur ferðamaður lést í júní þegar alda hreif hann með sér úr fjörunni.Vilhelm Gunnarsson Opinn flokkur Ávaxtakaka.Hallur Karlsson Myndaröð ársins Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi frá Vaðbrekku í Jökuldal lést 1. apríl 2022 90 ára að aldri. Hann lét eftir sig konu sína til 64 ára, Sigríði Sigurðardóttur og 6 uppkomin börn. Stórfjölskylda Aðalsteins telur 103 í dag. Fjölskyldan sá um flest allt sem að andlátinu kom, þar sem í fjölskyldunni eru heilbrigðisstarfsmenn. Útförin var gerð frá Egilsstaðakirkju og strax eftir athöfn keyrðu bræðurnir 3 saman með líkið til Reykjavíkur í brennslu, þar sem hans hinsta ósk var að verða brenndur og láta dreyfa ösku sinni hjá "pabbastein" fyrir ofan bæinn sinn Vaðbrekku, sem fjölskyldan gerði svo á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir
Ljósmyndun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00