„Hefðum kannski átt að gera þetta aðeins hraðar, bæði í fyrri og seinni hálfleik“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. maí 2023 21:55 Ásdís Karen í leik gegn Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Ásdís Karen Halldórsdóttir spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli Vals gegn Selfossi í kvöld. Valur hefur byrjað mótið vel og eru sem stendur í 2. sæti deildarinnar, en Þróttur R. situr í efsta sætinu með betri markatölu. Spurð út í úrslit kvöldsins segist Ásdís svekkt. „Við vorum auðvitað meira með boltann og áttum fleiri sóknir þannig að sanngjörn úrslit hefðu kannski verið þrjú stig fyrir okkur en við þurfum bara að gera betur.“ Fyrri hálfleikur leiksins var heldur tíðindalaus, hvorugu liði tókst að skapa sér hættuleg marktækifæri og staðan var markalaus í hálfleik. Valur kom þó af krafti út úr búningsherbergjunum og voru komnar marki yfir eftir aðeins nokkrar mínútur í seinni hálfleik. „Þær bökkuðu aðeins á okkur þegar við náðum markinu og spiluðu nánast með átta varnarmenn. En við hefðum kannski átt að gera þetta aðeins hraðar, bæði í fyrri og seinni hálfleik.“ Sóknarleikur Valskvenna er mjög frjáls og flæðandi. Ásdís byrjar leikinn úti á vinstri kanti en leitaði mikið inn á völlinn til að komast á boltann og upp á topp til að skapa pláss fyrir aftan sig. „Hann [Pétur Pétursson, þjálfari Vals], segir bara að við megum spila í flæði. Ef sú staða kemur upp í leiknum að ég get farið inn á miðju þá bara geri ég það og einhver fer út á kant. Svo finnst mér fínt að komast aðeins inn á miðjuna og snerta boltann.“ Næsti leikur Vals fer fram á Samsung-vellinum í Garðabæ þegar Stjarnan tekur á móti Íslandsmeisturunum í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 1-1 | Botnliðið náði í stig gegn meisturunum Selfoss var á botni Bestu deildar kvenna þegar liðið sótti Íslandsmeistara Vals heim í 3. umferð deildarinnar. Það var ekki að sjá að Selfoss hafi byrjað tímabilið illa en liðið náði í stig á Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. maí 2023 21:25 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Spurð út í úrslit kvöldsins segist Ásdís svekkt. „Við vorum auðvitað meira með boltann og áttum fleiri sóknir þannig að sanngjörn úrslit hefðu kannski verið þrjú stig fyrir okkur en við þurfum bara að gera betur.“ Fyrri hálfleikur leiksins var heldur tíðindalaus, hvorugu liði tókst að skapa sér hættuleg marktækifæri og staðan var markalaus í hálfleik. Valur kom þó af krafti út úr búningsherbergjunum og voru komnar marki yfir eftir aðeins nokkrar mínútur í seinni hálfleik. „Þær bökkuðu aðeins á okkur þegar við náðum markinu og spiluðu nánast með átta varnarmenn. En við hefðum kannski átt að gera þetta aðeins hraðar, bæði í fyrri og seinni hálfleik.“ Sóknarleikur Valskvenna er mjög frjáls og flæðandi. Ásdís byrjar leikinn úti á vinstri kanti en leitaði mikið inn á völlinn til að komast á boltann og upp á topp til að skapa pláss fyrir aftan sig. „Hann [Pétur Pétursson, þjálfari Vals], segir bara að við megum spila í flæði. Ef sú staða kemur upp í leiknum að ég get farið inn á miðju þá bara geri ég það og einhver fer út á kant. Svo finnst mér fínt að komast aðeins inn á miðjuna og snerta boltann.“ Næsti leikur Vals fer fram á Samsung-vellinum í Garðabæ þegar Stjarnan tekur á móti Íslandsmeisturunum í 4. umferð Bestu deildar kvenna.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 1-1 | Botnliðið náði í stig gegn meisturunum Selfoss var á botni Bestu deildar kvenna þegar liðið sótti Íslandsmeistara Vals heim í 3. umferð deildarinnar. Það var ekki að sjá að Selfoss hafi byrjað tímabilið illa en liðið náði í stig á Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. maí 2023 21:25 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Selfoss 1-1 | Botnliðið náði í stig gegn meisturunum Selfoss var á botni Bestu deildar kvenna þegar liðið sótti Íslandsmeistara Vals heim í 3. umferð deildarinnar. Það var ekki að sjá að Selfoss hafi byrjað tímabilið illa en liðið náði í stig á Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. maí 2023 21:25