„Hefðum kannski átt að gera þetta aðeins hraðar, bæði í fyrri og seinni hálfleik“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. maí 2023 21:55 Ásdís Karen í leik gegn Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Ásdís Karen Halldórsdóttir spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli Vals gegn Selfossi í kvöld. Valur hefur byrjað mótið vel og eru sem stendur í 2. sæti deildarinnar, en Þróttur R. situr í efsta sætinu með betri markatölu. Spurð út í úrslit kvöldsins segist Ásdís svekkt. „Við vorum auðvitað meira með boltann og áttum fleiri sóknir þannig að sanngjörn úrslit hefðu kannski verið þrjú stig fyrir okkur en við þurfum bara að gera betur.“ Fyrri hálfleikur leiksins var heldur tíðindalaus, hvorugu liði tókst að skapa sér hættuleg marktækifæri og staðan var markalaus í hálfleik. Valur kom þó af krafti út úr búningsherbergjunum og voru komnar marki yfir eftir aðeins nokkrar mínútur í seinni hálfleik. „Þær bökkuðu aðeins á okkur þegar við náðum markinu og spiluðu nánast með átta varnarmenn. En við hefðum kannski átt að gera þetta aðeins hraðar, bæði í fyrri og seinni hálfleik.“ Sóknarleikur Valskvenna er mjög frjáls og flæðandi. Ásdís byrjar leikinn úti á vinstri kanti en leitaði mikið inn á völlinn til að komast á boltann og upp á topp til að skapa pláss fyrir aftan sig. „Hann [Pétur Pétursson, þjálfari Vals], segir bara að við megum spila í flæði. Ef sú staða kemur upp í leiknum að ég get farið inn á miðju þá bara geri ég það og einhver fer út á kant. Svo finnst mér fínt að komast aðeins inn á miðjuna og snerta boltann.“ Næsti leikur Vals fer fram á Samsung-vellinum í Garðabæ þegar Stjarnan tekur á móti Íslandsmeisturunum í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 1-1 | Botnliðið náði í stig gegn meisturunum Selfoss var á botni Bestu deildar kvenna þegar liðið sótti Íslandsmeistara Vals heim í 3. umferð deildarinnar. Það var ekki að sjá að Selfoss hafi byrjað tímabilið illa en liðið náði í stig á Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. maí 2023 21:25 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Spurð út í úrslit kvöldsins segist Ásdís svekkt. „Við vorum auðvitað meira með boltann og áttum fleiri sóknir þannig að sanngjörn úrslit hefðu kannski verið þrjú stig fyrir okkur en við þurfum bara að gera betur.“ Fyrri hálfleikur leiksins var heldur tíðindalaus, hvorugu liði tókst að skapa sér hættuleg marktækifæri og staðan var markalaus í hálfleik. Valur kom þó af krafti út úr búningsherbergjunum og voru komnar marki yfir eftir aðeins nokkrar mínútur í seinni hálfleik. „Þær bökkuðu aðeins á okkur þegar við náðum markinu og spiluðu nánast með átta varnarmenn. En við hefðum kannski átt að gera þetta aðeins hraðar, bæði í fyrri og seinni hálfleik.“ Sóknarleikur Valskvenna er mjög frjáls og flæðandi. Ásdís byrjar leikinn úti á vinstri kanti en leitaði mikið inn á völlinn til að komast á boltann og upp á topp til að skapa pláss fyrir aftan sig. „Hann [Pétur Pétursson, þjálfari Vals], segir bara að við megum spila í flæði. Ef sú staða kemur upp í leiknum að ég get farið inn á miðju þá bara geri ég það og einhver fer út á kant. Svo finnst mér fínt að komast aðeins inn á miðjuna og snerta boltann.“ Næsti leikur Vals fer fram á Samsung-vellinum í Garðabæ þegar Stjarnan tekur á móti Íslandsmeisturunum í 4. umferð Bestu deildar kvenna.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Selfoss 1-1 | Botnliðið náði í stig gegn meisturunum Selfoss var á botni Bestu deildar kvenna þegar liðið sótti Íslandsmeistara Vals heim í 3. umferð deildarinnar. Það var ekki að sjá að Selfoss hafi byrjað tímabilið illa en liðið náði í stig á Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. maí 2023 21:25 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Selfoss 1-1 | Botnliðið náði í stig gegn meisturunum Selfoss var á botni Bestu deildar kvenna þegar liðið sótti Íslandsmeistara Vals heim í 3. umferð deildarinnar. Það var ekki að sjá að Selfoss hafi byrjað tímabilið illa en liðið náði í stig á Hlíðarenda í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. maí 2023 21:25