Southampton fallið | Forest náði í stig á Brúnni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2023 16:31 James Ward-Prowse og félagar í Southampton eru fallnir. Charlie Crowhurst/Getty Images Southampton er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-2 tap á heimavelli gegn Fulham. Þá náði Nottingham Forest í dýrmætt 2-2 jafntefli gegn Chelsea og Crystal Palace vann 2-0 sigur á Bournemouth. Southampton var í vondum málum fyrir leik dagsins og segja má að fallið hafi blasið við. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá negldu gestirnir frá Lundúnum síðustu naglana í kistuna. Carlos Vinicius kom Fulham yfir í upphafi síðari hálfleiks og varamaðurinn Aleksandar Mitrović tvöfaldaði forystuna með marki þegar 18 mínútur voru til leiksloka. Fulham hefur saknað Mitrović sem hefur misst af síðustu leikjum vegna leikbanns. Lokatölur á St. Mary´s-vellinum 0-2 og heimamenn í Southampton fallnir þó enn séu tvær umferðir eftir. BREAKING: Southampton have officially been relegated from the Premier League pic.twitter.com/IzGHbFDm3g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 13, 2023 Á Brúnni tók Chelsea á móti Nottingham Forest. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem gestirnir í Forest komust yfir þökk sé marki Taiwo Awoniyi. Heimamenn svöruðu með tveimur mörkum frá Raheem Sterling áður en Awoniyi jafnaði metin á 62. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. We keep fighting. Until the end pic.twitter.com/ur0j4GXzaF— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2023 Að lokum vann Palace þægilegan 2-0 sigur á Bournemouth þar sem Eberechi Eze skoraði bæði mörk heimamanna. Southampton er í neðsta sæti með 24 stig eftir 36 leiki. Forest er í 16. sæti með 34 stig, Bournemouth í 14. sæti með 39 stig, Palace í 12. sæti með 43 stig líkt og Chelsea sem er sæti ofar. Fulham er svo í 9. sæti með 51 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir United aftur á sigurbraut og Meistaradeildarsætið í augsýn Eftir tvo tapleiki í röð hjá Manchester United vann liðið gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 15:58 Aston Villa heldur í Evrópudrauma en vandræði Tottenham halda áfram Aston Villa vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og liðin eru nú jöfn að stigum í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar, en þetta var fjórða tap Tottenham í seinustu sex deildarleikjum. 13. maí 2023 15:55 Kristensen bjargaði mikilvægu stigi fyrir Leeds Rasmus Kristensen reyndist hetja Leeds er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 13:27 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Southampton var í vondum málum fyrir leik dagsins og segja má að fallið hafi blasið við. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá negldu gestirnir frá Lundúnum síðustu naglana í kistuna. Carlos Vinicius kom Fulham yfir í upphafi síðari hálfleiks og varamaðurinn Aleksandar Mitrović tvöfaldaði forystuna með marki þegar 18 mínútur voru til leiksloka. Fulham hefur saknað Mitrović sem hefur misst af síðustu leikjum vegna leikbanns. Lokatölur á St. Mary´s-vellinum 0-2 og heimamenn í Southampton fallnir þó enn séu tvær umferðir eftir. BREAKING: Southampton have officially been relegated from the Premier League pic.twitter.com/IzGHbFDm3g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 13, 2023 Á Brúnni tók Chelsea á móti Nottingham Forest. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem gestirnir í Forest komust yfir þökk sé marki Taiwo Awoniyi. Heimamenn svöruðu með tveimur mörkum frá Raheem Sterling áður en Awoniyi jafnaði metin á 62. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. We keep fighting. Until the end pic.twitter.com/ur0j4GXzaF— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2023 Að lokum vann Palace þægilegan 2-0 sigur á Bournemouth þar sem Eberechi Eze skoraði bæði mörk heimamanna. Southampton er í neðsta sæti með 24 stig eftir 36 leiki. Forest er í 16. sæti með 34 stig, Bournemouth í 14. sæti með 39 stig, Palace í 12. sæti með 43 stig líkt og Chelsea sem er sæti ofar. Fulham er svo í 9. sæti með 51 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir United aftur á sigurbraut og Meistaradeildarsætið í augsýn Eftir tvo tapleiki í röð hjá Manchester United vann liðið gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 15:58 Aston Villa heldur í Evrópudrauma en vandræði Tottenham halda áfram Aston Villa vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og liðin eru nú jöfn að stigum í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar, en þetta var fjórða tap Tottenham í seinustu sex deildarleikjum. 13. maí 2023 15:55 Kristensen bjargaði mikilvægu stigi fyrir Leeds Rasmus Kristensen reyndist hetja Leeds er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 13:27 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
United aftur á sigurbraut og Meistaradeildarsætið í augsýn Eftir tvo tapleiki í röð hjá Manchester United vann liðið gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 15:58
Aston Villa heldur í Evrópudrauma en vandræði Tottenham halda áfram Aston Villa vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og liðin eru nú jöfn að stigum í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar, en þetta var fjórða tap Tottenham í seinustu sex deildarleikjum. 13. maí 2023 15:55
Kristensen bjargaði mikilvægu stigi fyrir Leeds Rasmus Kristensen reyndist hetja Leeds er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13. maí 2023 13:27