„Það er bara lægð á eftir lægð“ Bjarki Sigurðsson skrifar 18. maí 2023 13:12 Maímánuður hefur verið ansi leiðinlegur hvað veðrið varðar. Vísir/Vilhelm Lægð gengur yfir suðvesturhornið þessa stundina og færist hún norðaustur yfir landið í dag. Von er á annarri lægð á morgun og hafa gular viðvaranir verið gefnar út á vestanverðu landinu vegna hennar. Höfuðborgarbúar þurfa að bíða aðeins lengur eftir sumrinu. Í dag hefur mikið rignt á suðvesturhorninu vegna lægðar sem fikrar sig nú norðaustur eftir landinu. Beint á eftir henni mætir önnur lægð á landið úr Grænlandssundi. Mun sú lægð hafa mest áhrif á vestanvert landið og verða gular viðvaranir settar í gang á norðvestanverðu horninu á morgun. Segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að með lægðinni fylgi hvass suðvestan strengur. Fólk með tengivagna þurfi að fara varlega á morgun. „Það er bara lægð á eftir lægð núna og við verðum í þessu suðvestan svolítið lengi, þessi sem kemur á morgun. Hún ætlar að sitja hérna alla helgina,“ segir Eiríkur. Gulu viðvaranirnar renna út á miðnætti annað kvöld en gætu þær lengst eitthvað. Eiríkur á þó ekki von á því að viðvaranir bætist við á fleiri landshlutum. Íbúar á norðausturlandi koma hvað best út úr þessum lægðum en þar ætti að vera lítil úrkoma í dag og um helgina. Þá geti þeir orðið spenntir fyrir komandi viku. „Það eru merki um að það hlýni aðeins aftur seinna í vikunni en samt ekki neitt rosalega. Það er fyrir okkur á suður- og vesturlandi. Það koma alltaf dagar á norðaustur- og austurlandi í næstu viku sem verða mjög góðir inn á milli. Hluti landsmanna mun fá góðan smjörþef af sumrinu en við hin ekki svo mikið,“ segir Eiríkur. Veður Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira
Í dag hefur mikið rignt á suðvesturhorninu vegna lægðar sem fikrar sig nú norðaustur eftir landinu. Beint á eftir henni mætir önnur lægð á landið úr Grænlandssundi. Mun sú lægð hafa mest áhrif á vestanvert landið og verða gular viðvaranir settar í gang á norðvestanverðu horninu á morgun. Segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að með lægðinni fylgi hvass suðvestan strengur. Fólk með tengivagna þurfi að fara varlega á morgun. „Það er bara lægð á eftir lægð núna og við verðum í þessu suðvestan svolítið lengi, þessi sem kemur á morgun. Hún ætlar að sitja hérna alla helgina,“ segir Eiríkur. Gulu viðvaranirnar renna út á miðnætti annað kvöld en gætu þær lengst eitthvað. Eiríkur á þó ekki von á því að viðvaranir bætist við á fleiri landshlutum. Íbúar á norðausturlandi koma hvað best út úr þessum lægðum en þar ætti að vera lítil úrkoma í dag og um helgina. Þá geti þeir orðið spenntir fyrir komandi viku. „Það eru merki um að það hlýni aðeins aftur seinna í vikunni en samt ekki neitt rosalega. Það er fyrir okkur á suður- og vesturlandi. Það koma alltaf dagar á norðaustur- og austurlandi í næstu viku sem verða mjög góðir inn á milli. Hluti landsmanna mun fá góðan smjörþef af sumrinu en við hin ekki svo mikið,“ segir Eiríkur.
Veður Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira