Hermann: Pavel er einstakur Smári Jökull Jónsson skrifar 20. maí 2023 09:01 Körfuboltasérfræðingurinn Hermann Hauksson ræddi við Guðjón Guðmundsson um Pavel Ermolinskij, þjálfara nýkrýndra Íslandsmeistara Tindastóls. Vísir Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan. Pavel tók við liði Tindastóls á miðju tímabili og hans hlutverk var skýrt: Að koma Íslandsmeistaratitlinum á Sauðárkrók. „Pavel er náttúrulega einstakur persónuleiki og hárrétta persónan til að taka við Tindastól á þessum tímapunkti. Hann kemur með ofboðslega einfalda hluti á borðið, taktíska en góða og er ekkert of mikil að fara í einhver flókin kerfi,“ sagði sérfræðingurinn Hermann Hauksson í viðtali við Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamann. „Hann einhvern veginn tekur þá á það stig að hann fær þá til að hugsa rétt og ná andanum rétt. Það var eiginlega það sem vantaði við þetta lið Tindastóls. Það sem hann tók við var gott lið en hann gerði þá andlega betri.“ Hermann segir þó að hann hafi ekki alveg séð það fyrir að Pavel myndi stýra Stólunum til Íslandsmeistaratitils á fyrsta tímabili sem þjálfari í Subway-deildinni. „Löngunin var til staðar að þetta myndi gerast af því einhver veginn þykir manni það vænt um Pavel, af því hann er KR-ingur og ágætis vinur manns. Mér finnst þetta rosalega falleg saga að þetta skyldi enda svona.“ Allt spjall þeirra Gaupa og Hermanns má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur Hermann meðal annars inn á Pavel sem leikmann og þá geðshræringu sem átti sér stað á meðal stuðningsmanna Tindastóls eftir að lokaflautið gall í Origo-höllinni á fimmtudag. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00 Níu titlar Pavels Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr. 19. maí 2023 11:00 Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Pavel tók við liði Tindastóls á miðju tímabili og hans hlutverk var skýrt: Að koma Íslandsmeistaratitlinum á Sauðárkrók. „Pavel er náttúrulega einstakur persónuleiki og hárrétta persónan til að taka við Tindastól á þessum tímapunkti. Hann kemur með ofboðslega einfalda hluti á borðið, taktíska en góða og er ekkert of mikil að fara í einhver flókin kerfi,“ sagði sérfræðingurinn Hermann Hauksson í viðtali við Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamann. „Hann einhvern veginn tekur þá á það stig að hann fær þá til að hugsa rétt og ná andanum rétt. Það var eiginlega það sem vantaði við þetta lið Tindastóls. Það sem hann tók við var gott lið en hann gerði þá andlega betri.“ Hermann segir þó að hann hafi ekki alveg séð það fyrir að Pavel myndi stýra Stólunum til Íslandsmeistaratitils á fyrsta tímabili sem þjálfari í Subway-deildinni. „Löngunin var til staðar að þetta myndi gerast af því einhver veginn þykir manni það vænt um Pavel, af því hann er KR-ingur og ágætis vinur manns. Mér finnst þetta rosalega falleg saga að þetta skyldi enda svona.“ Allt spjall þeirra Gaupa og Hermanns má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur Hermann meðal annars inn á Pavel sem leikmann og þá geðshræringu sem átti sér stað á meðal stuðningsmanna Tindastóls eftir að lokaflautið gall í Origo-höllinni á fimmtudag.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00 Níu titlar Pavels Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr. 19. maí 2023 11:00 Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Pavel gaf gullið sitt Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. 19. maí 2023 10:00
Níu titlar Pavels Pavel Ermolinskij varð Íslandsmeistari á fyrsta ári sem þjálfari eftir að hafa endaði leikmannaferil sinn sem Íslandsmeistari ári fyrr. 19. maí 2023 11:00
Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12