Þakka ótrúlegan stuðning eftir að kveikt var í velli félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2023 07:00 Völlurinn var illa farinn eftir brunann. Dunipace FC Skoska neðri deildarliðið Dunipace FC hefur þakkað stuðningsfólki sínu fyrir ótrúlegan stuðning og fjárhagslega aðstoð eftir að kveikt var í gervigrasvelli liðsins fyrir ekki svo löngu. Hörmungarnar blöstu við á laugardagsmorgun þegar forráðafólk Dunipace FC vaknaði upp við vondan draum. Kveikt hafði verið í gervigrasinu sem liggur á Westfield Park, heimavelli liðsins. Emergency services were called to Westfield Park in Denny, home to Dunipace FC, after the damage was discovered on Saturday morning https://t.co/Ja9FdP0vFT— Sky News (@SkyNews) May 22, 2023 Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljónum en kostnaðurinn við nýtt gervigras mun kosta félagið 300 þúsund pund eða rúmlega 50 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða hverfislið í Denny í Skotlandi og ljóst að ónýtt gervigras bitnar á fjöldanum öllum af krökkum í hverfinu. Lögreglan rannsakar málið sem skemmdarverk. Fjölmörg félög í Skotlandi hafa boðið Dunipace FC að nota aðstöðu sína með völlurinn er lagfærður. Þó félagið vonist til að tryggingar borgi hluta af tjóninu þá hefur stuðningsfólk félagsins þegar hafist handa við að safna fyrir kostnaðinum. Þegar þessi frétt er skrifuð höfðu nærri 15.000 pund safnast eða rúmlega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Félagið hefur þakkað öllum sem hafa lagt hönd á plóg og vonast til að sjá sem flesta á leik liðsins í kvöld gegn Penicuik Athletic. On behalf of everyone at Dunipace FC: THANK YOU.— Dunipace Football Club (@DunipaceFC) May 21, 2023 Fótbolti Skoski boltinn Skotland Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Hörmungarnar blöstu við á laugardagsmorgun þegar forráðafólk Dunipace FC vaknaði upp við vondan draum. Kveikt hafði verið í gervigrasinu sem liggur á Westfield Park, heimavelli liðsins. Emergency services were called to Westfield Park in Denny, home to Dunipace FC, after the damage was discovered on Saturday morning https://t.co/Ja9FdP0vFT— Sky News (@SkyNews) May 22, 2023 Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljónum en kostnaðurinn við nýtt gervigras mun kosta félagið 300 þúsund pund eða rúmlega 50 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða hverfislið í Denny í Skotlandi og ljóst að ónýtt gervigras bitnar á fjöldanum öllum af krökkum í hverfinu. Lögreglan rannsakar málið sem skemmdarverk. Fjölmörg félög í Skotlandi hafa boðið Dunipace FC að nota aðstöðu sína með völlurinn er lagfærður. Þó félagið vonist til að tryggingar borgi hluta af tjóninu þá hefur stuðningsfólk félagsins þegar hafist handa við að safna fyrir kostnaðinum. Þegar þessi frétt er skrifuð höfðu nærri 15.000 pund safnast eða rúmlega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Félagið hefur þakkað öllum sem hafa lagt hönd á plóg og vonast til að sjá sem flesta á leik liðsins í kvöld gegn Penicuik Athletic. On behalf of everyone at Dunipace FC: THANK YOU.— Dunipace Football Club (@DunipaceFC) May 21, 2023
Fótbolti Skoski boltinn Skotland Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira