Pochettino hafi engan áhuga á því að halda Felix hjá Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2023 21:31 Joao Felix snýr aftur til Atlético Madrid eftir stutt stopp hjá Chelsea. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, virðist hafa lítinn áhuga á því að halda portúgalska framherjanum Joao Felix innan raða félagsins. Felix gekk í raðir Chelsea á láni frá Atlético Madrid í janúar á þessu ári og lék hann 20 leiki fyrir félagið þar sem hann skoraði fjögur mörk. Enrique Cerezo, forseti Madrídarliðsins, segir þó að Pochettino ætli sér ekki að halda þessum 23 ára gamla portúgala í Chelsea og því má búast við því að Felix snúi aftur til Atlético Madrid á næstu dögum. „Við fengum þær fréttir í gær að nýi þjálfarinn hjá Chelsea vilji ekki halda Felix,“ sagði Cerezo í samtali við spænska miðilinn AS. „Við höfum vitað þetta í minna ne sólarhring. Hann snýr aftur til okkar og svo sjáum við til. Við erum ekki með neitt planað,“ bætti hann við. 🚨🔵 João Félix will NOT stay at Chelsea next season. Pochettino has decided, João returns to Atléti.“We have been informed that Poch does not count with João Félix for Chelsea. He will return here, we’ll see… we’ve nothing planned”, Atlético president Cerezo has announced. pic.twitter.com/81i7fYauWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Felix gekk í raðir Chelsea á láni frá Atlético Madrid í janúar á þessu ári og lék hann 20 leiki fyrir félagið þar sem hann skoraði fjögur mörk. Enrique Cerezo, forseti Madrídarliðsins, segir þó að Pochettino ætli sér ekki að halda þessum 23 ára gamla portúgala í Chelsea og því má búast við því að Felix snúi aftur til Atlético Madrid á næstu dögum. „Við fengum þær fréttir í gær að nýi þjálfarinn hjá Chelsea vilji ekki halda Felix,“ sagði Cerezo í samtali við spænska miðilinn AS. „Við höfum vitað þetta í minna ne sólarhring. Hann snýr aftur til okkar og svo sjáum við til. Við erum ekki með neitt planað,“ bætti hann við. 🚨🔵 João Félix will NOT stay at Chelsea next season. Pochettino has decided, João returns to Atléti.“We have been informed that Poch does not count with João Félix for Chelsea. He will return here, we’ll see… we’ve nothing planned”, Atlético president Cerezo has announced. pic.twitter.com/81i7fYauWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira