Andri Lucas skoraði sjálfsmark þegar Norrköping missti niður tveggja marka forystu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 17:35 Andri Lucas í leik dagsins. Twitter@ifknorrkoping Andri Lucas Guðjohnsen varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Norrköping gerði 2-2 jafntefli við Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Andri Lucas byrjaði í fremstu línu hjá Norrköping þegar liðið sótti Djurgården heim. Arnór Ingvi Traustason var á miðri miðjunni og fyrirliðabandið á meðan Ari Freyr Skúlason hóf leik á bekknum en kom inn í síðari hálfleik. Gestirnir í Norrköping byrjuðu vel og voru komnir tveimur mörkum yfir þegar heimamenn fengu aukaspyrnu út á hægri vængnum. Boltanum var spyrnt inn á teig þar sem hann fór af höfði Andra Lucas og í netið, staðan 1-2 í hálfleik. Djurgården reducerar! Pekings Andri Gudjohnsen skarvar in bollen i eget mål Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/A4OcbhRfiN— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 11, 2023 Í þeim síðari jöfnuðu heimamenn og þar við sat, lokatölur 2-2. Jafnteflið skilur Norrköping eftir í 8. sæti með aðeins 18 stig að loknum 12 umferðum. Valgeir Lunddal Friðriksson byrjaði í hægri bakverðinum hjá Häcken sem vann öruggan 3-0 sigur á Mjällby. Häcken er í 3. sæti með 28 stig, stigi minna en Elfsborg sem vann AIK 2-1 á útivelli fyrr í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg að venju og Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði fyrri hálfleikinn. Þá var Aron Bjarnason í byrjunarliði Sirius sem vann Gautaborg 2-0. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Andri Lucas byrjaði í fremstu línu hjá Norrköping þegar liðið sótti Djurgården heim. Arnór Ingvi Traustason var á miðri miðjunni og fyrirliðabandið á meðan Ari Freyr Skúlason hóf leik á bekknum en kom inn í síðari hálfleik. Gestirnir í Norrköping byrjuðu vel og voru komnir tveimur mörkum yfir þegar heimamenn fengu aukaspyrnu út á hægri vængnum. Boltanum var spyrnt inn á teig þar sem hann fór af höfði Andra Lucas og í netið, staðan 1-2 í hálfleik. Djurgården reducerar! Pekings Andri Gudjohnsen skarvar in bollen i eget mål Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/A4OcbhRfiN— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 11, 2023 Í þeim síðari jöfnuðu heimamenn og þar við sat, lokatölur 2-2. Jafnteflið skilur Norrköping eftir í 8. sæti með aðeins 18 stig að loknum 12 umferðum. Valgeir Lunddal Friðriksson byrjaði í hægri bakverðinum hjá Häcken sem vann öruggan 3-0 sigur á Mjällby. Häcken er í 3. sæti með 28 stig, stigi minna en Elfsborg sem vann AIK 2-1 á útivelli fyrr í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg að venju og Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði fyrri hálfleikinn. Þá var Aron Bjarnason í byrjunarliði Sirius sem vann Gautaborg 2-0.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira