Hitatölur vestantil gætu skriðið yfir fimmtán stig Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2023 07:11 Reikna má með austlægari átt á morgun. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir að næstu daga verði veðrið á svipuðum nótum og að undanförnu nema að það megi búast við að hlýni heldur. Engu að síður muni verða bjart með köflum í dag en síðan skýjað meirihluta tímans um landið vestanvert og gætu hitatölurnar skriðið yfir fimmtán stiga múrinn yfir daginn. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á móti muni hitinn stíga yfir 22 stig allvíða norðaustan og austantil, einkum þar sem hafgola nái ekki að gera sig gildandi enda kæli hún hratt þar sem hafið er lítt farið að hitna og því köld gola sem komi inn, nái hún yfirhöndinni. Reikna má með austlægari átt á morgun og sums staðar stöku skúrir suðvestantil. Mun hærri hitatölur verða fyrir austan. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og víða bjart, en þykknar upp með lítilsháttar vætu á Suðvestur- og Vesturlandi. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast um landið austanvert. Á fimmtudag og föstudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og stöku skúrir. Áfram hlýtt í veðri, einkum austantil. Á laugardag (lýðveldisdagurinn): Suðlæg átt 3-8 m/s og skýjað, en úrkomulítið um landið vestanvert, annars bjart veður. Hiti 10 til 23 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt, skýjað og víða dálítil væta, síst norðantil. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að á móti muni hitinn stíga yfir 22 stig allvíða norðaustan og austantil, einkum þar sem hafgola nái ekki að gera sig gildandi enda kæli hún hratt þar sem hafið er lítt farið að hitna og því köld gola sem komi inn, nái hún yfirhöndinni. Reikna má með austlægari átt á morgun og sums staðar stöku skúrir suðvestantil. Mun hærri hitatölur verða fyrir austan. Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og víða bjart, en þykknar upp með lítilsháttar vætu á Suðvestur- og Vesturlandi. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast um landið austanvert. Á fimmtudag og föstudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og stöku skúrir. Áfram hlýtt í veðri, einkum austantil. Á laugardag (lýðveldisdagurinn): Suðlæg átt 3-8 m/s og skýjað, en úrkomulítið um landið vestanvert, annars bjart veður. Hiti 10 til 23 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt, skýjað og víða dálítil væta, síst norðantil. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Sjá meira